Lög og réttur

Fólk hefur rétt til ađ mótmćla á friđsamlegan hátt en ţegar ţađ kemur í veg fyrir ađ lögreglan og ađrar stofnanir ríkisins sinni skyldum sínum ţarf ađ taka á ţví. Ef ţađ er ekki gert ríkir óöld í landinu. Vinstri- og hćgrisinnađir ađgerđasinnar gleyma ţví stundum ađ ţađ kaus ţau enginn. Ţeir eru ekki lögreglan. Ţeir eru ekki ríkiđ. Ţeir hafa engan rétt til ađ stjórna. Í frjálslyndum lýđrćđisríkjum er fólki ekki heimilt ađ taka lögin í sínar eigin hendur og ţađ eru góđar ástćđur fyrir ţví eins og flestir vita. En sumir geta ekki, eđa vilja ekki, skilja ţetta.

 


mbl.is Mótmćlendur hindruđu innkeyrslur lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband