Lög og réttur

Fólk hefur rétt til að mótmæla á friðsamlegan hátt en þegar það kemur í veg fyrir að lögreglan og aðrar stofnanir ríkisins sinni skyldum sínum þarf að taka á því. Ef það er ekki gert ríkir óöld í landinu. Vinstri- og hægrisinnaðir aðgerðasinnar gleyma því stundum að það kaus þau enginn. Þeir eru ekki lögreglan. Þeir eru ekki ríkið. Þeir hafa engan rétt til að stjórna. Í frjálslyndum lýðræðisríkjum er fólki ekki heimilt að taka lögin í sínar eigin hendur og það eru góðar ástæður fyrir því eins og flestir vita. En sumir geta ekki, eða vilja ekki, skilja þetta.

 


mbl.is Mótmælendur hindruðu innkeyrslur lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband