Mál málanna

Innflytjendamál eru mál málanna núna, hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Stefna flokka í alvöru málum verður að vera skýr. Vill einhver stjórnmálaflokkkur á Íslandi í alvöru opin landamæri? Er samhugur um það í Samfylkingunni að það sé óraunhæft að hafa opin landamæri? Samfylkingin verður að vera með þetta á hreinu.


mbl.is Nálgun Kristrúnar „raunsæ“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samfylkingin er og verðu alltaf "tækifærisflokkur" og segir það sem hentar hverju sinni.

Nú kemur Kristrún og Jóhann Páll og samþykkja það sem Sjálfstæðismenn hafa sagt, en hvar var þetta f´ólk þegar Jón Gunnarsson var að benda á þetta ?

Jú þá hentaði ekki að vera sammála.

svei´attan....

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 17.2.2024 kl. 13:22

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Góð spurning, Bragi.

Wilhelm Emilsson, 17.2.2024 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband