Er stefnubreyting stefnubreyting?
19.2.2024 | 20:16
Mitt verkefni, ţegar ég tók viđ flokknum, var ađ gera hann stjórntćkan. Ef mér tekst ekki ađ gera ţađ ţá hef ég brugđist, sagđi Kristrún Frostadóttir í viđtali sem birt var 5. maí, 2023 á MBL.is. Sem sagt, Samfylkingin var ekki stjórntćk undir stjórn Loga Einarssonar ađ mati Kristrúnar. Logi getur sagt ađ ekki sé um stefnubreytingu ađ rćđa hjá flokknum en ţađ er erfitt ađ taka ţađ alvarlega. Ţeir sem geta ekki sćtt sig viđ ţessa breytingu geta annađ hvort reynt ađ sannfćra sig um ađ stefnubreyting sé ekki stefnubreyting eđa stigiđ til hliđar. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţađ er fólk innan flokksins sem er ósammála hćgri-kratisma Kristrúnar en hún veit ađ ef flokkurinn vill komast í stjórn verđur hann ađ skipta um stefnu. Áđur en Kristrún tók viđ formennsku var Samfylkingin á hrađri leiđ ađ verđa ónýtt vörumerki. Undir hennar forystu hefur ţađ gjörbreyst. Í viđtalinu sem ég vitnađi í segir Kristrún ađ hún sé spennt fyrir samvinnu viđ Vinstri grćna. Ég leyfi mér ađ efast um ađ hún sé á sömu skođun í dag, ţar sem fylgi Vinstri grćnna hefur nćstum ţví ţurrkast út eins og allir vita.
Logi sammála Kristrúnu um útlendingamálin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.