Hútar og útskýringar
25.2.2024 | 01:16
Núna bíđur mađur bara eftir ţví ađ einhverjir vitringar stigi fram og lýsi ţví yfir ađ ţessar árásir Húta á flutningaskip séu í raun Vesturlöndum og Ísrael ađ kenna.
![]() |
Bandaríkin hika ekki viđ ađ grípa til ađgerđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Eru ţetta nokkuđ annađ en lítt dulbúnar árásir Írana á vestrćn skotmörk á svćđi ţar sem ţeir telja sig geta komist upp međ ţađ án ţess ađ ţađ leiđi til opinbers stríđs?
Guđmundur Ásgeirsson, 25.2.2024 kl. 02:39
Ég held ađ ţađ sé einmitt máliđ. Íran vopnar, ţjálfar og ađstođar Hútana í ţessum árásum. Reuters bendir til dćmis á ţetta í nýlegri grein.
Wilhelm Emilsson, 25.2.2024 kl. 04:32
Hallur Hallsson heldur ađ forfeđur fólksins í Austur-Úkraínu hafi veriđ Rússar búsettir ţar. Hann hlýtur ađ geta fundiđ samsćrisflöt frá NATO í málinu.
EINAR S HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráđ) 25.2.2024 kl. 18:50
Hver veit, Einar? Halli er margt til lista lagt
Wilhelm Emilsson, 25.2.2024 kl. 19:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.