Krafan um endalausan stuđning
29.2.2024 | 07:21
Í greininni stendur: Jóna Flosadóttir "segir stjórnvöld ekki hafa komiđ Fjölskylduhjálpinni til ađstođar viđ erfiđar ađstćđur. Hún sé reiđubúin ađ halda áfram ef stjórnvöld eru reiđubúin ađ leggja sitt af mörkum til stuđnings viđ bágstadda hér á landi". Hún talar eins og ţađ sé ekki rándýrt velferđarkerfi í landinu. Hvers vegna í ósköđunum á ríkiđ, sem er fjármagađ af skattborgurum, ađ styđja hinn ört vaxandi hóp af félögum og samtökum í landinu? Stofniđ endilega góđgerđasamtök, trúfélög, íţróttafélög, lífskođunarfélög o.s.frv. en ţau eiga ađ vera á ábyrgđ ţeirra sem reka ţau og ţeirra sem vilja styđja ţau međ frjálsum framlögum, ekki skattborgara. Skattborgarar allra landa sameinist og segiđ nei viđ ţessu rugli!
![]() |
Fjölskylduhjálp Íslands ađ leggja upp laupana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Í Viđskiptablađinu kemur fram ađ Hagsmunasamtök heimilana hafi fengiđ 20 miljón króna í styrki frá sessunautum formansins á Alţingi
Grímur Kjartansson, 29.2.2024 kl. 08:16
Takk fyrir upplýsingarnar, Grímur.
Wilhelm Emilsson, 1.3.2024 kl. 00:05
Ţarna fá hundruđ manna matargjafir ég held 2 eđa 3 í viku,ég spyr hvar fćr ţetta fólk ađ borđa ef Ásgerđur lokar?
Kv. Björninn
vaskibjorn, 1.3.2024 kl. 09:28
Rétt skal vera rétt ţađ voru 28,643 úthlutanir bara áriđ "23 sem gerir 550 skammtar á viku...halló hvar er góđa fólkiđ,nú er lag og bjóđa heim í mat.
Kv.Björninn
vaskibjorn, 1.3.2024 kl. 22:38
Takk fyrir ađ líta viđ, Björn. Í fyrsta lagi bera einstaklingar og fjölskyldur ábyrgđ á sjálfu sér. Í öđru lagi, ef einstaklingar og fjölskyldur ţurfa á ađstođ ađ halda er velferđarkerfiđ, eitt hiđ besta í heimi, til stađar. Svo geta góđgerđarsamtök og einstaklingar hjálpađ til ef ţeir vilja eins og ţú ýjar ađ. Ég er ađ benda á ađ ţađ séu takmörk fyrir ţví hvađ ríkiđ eigi og geti gert.
Wilhelm Emilsson, 4.3.2024 kl. 23:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.