Veldi fáránleikans

Gerður er mikill Eurovision aðdáandi en styrinn sem staðið hefur um keppnina varð til þess að hún neitaði sér um að fylgjast með henni. Þetta sýnir okkur að skoðanakúgun virkar, sem er auðvitað sorglegt. Að RÚV taki þátt í Eurovision en taki mögulega samt ekki þátt í Eurovision er einn eitt dæmið um veldi fáránleikans. Samuel Beckett hefði ekki getað gert betur.


mbl.is Ekki víst með þátttöku Heru Bjarkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Beckett, þú hittir beint í mark.

Ragnhildur Kolka, 10.3.2024 kl. 01:07

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk, Ragnhildur :)

Wilhelm Emilsson, 10.3.2024 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband