Stríđ og friđur

Nýjasti Forsetaframbjóđandinn, Halla Tómasdóttir, segir: 

„Ég held ađ ţađ sé ákaf­lega mik­il­vćgt ađ viđ séum ţjóđ sem reyn­ir ekki ađ skipa okk­ur í liđ held­ur velj­um friđ. Viđ get­um veriđ vett­vang­ur ţess í heimi ţar sem ađrir velja stríđ.

Ísland er nú ţegar í liđi. Ţađ heitir NATÓ. Vill Halla ađ Ísland gangi úr NATÓ? Fyrst hún hóf máls á alvörumálum eins og stríđi og friđi verđur hún ađ svara ţessu. Klisjur og málskrúđ duga ekki.


mbl.is Halla meyr ađ fundi loknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband