Hvađ er máliđ?
31.3.2024 | 21:39
Í greininni stendur:
Ég hef enga rosalega trú á ţví ađ íslenskri tungu verđi viđhaldiđ međ lögum. Ef ţetta snýst um ţađ hvort ţjóđin vill halda í tungumáliđ og ef hún vill ţađ ţá á ekki ađ ţurfa lög til ţess. Mér finnst alveg mega skođa ţađ hvort ţađ eigi eitthvađ ađ herđa á lögum hvađ ţetta varđar, sem sagt hvađ varđar notkun fyrirtćkja og einkaađila á íslensku á opinberum vettvangi, segir Eiríkur.
Ég skil ekki alveg hvađ Eiríkur er ađ fara ţarna. Hann segist hafa enga rosalega trú á ţví ađ íslenskri tungu verđi viđhaldiđ međ lögum en segir líka ađ ţađ megi skođa ţađ hvort ţađ eigi eitthvađ ađ herđa á lögum hvađ ţetta varđar. Ef málinu verđur ekki viđhaldiđ međ lögum hvers vegna ţá ađ setja eđa herđa lög um málnotkun?
Íslendingar eftirbátar Eista | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Eiríkur er ţví miđur eins og vindhani í ţessum málum. Einn daginn amast hann viđ ţeim og sakar jafnvel menn um annarlegan hugsanahátt sem vilja beita sér. Hinn daginn talar hann um slćmt ástand og segir okkur sem ţjóđ, ekki standa okkur nógu vel. Hann fćr ađ vísu prívatathygli út á vindganginn - kannski ađ ţađ sé máliđ hjá honum.
Arnar (IP-tala skráđ) 1.4.2024 kl. 08:07
Takk fyrir athugasemdina, Arnar. Já, ég er sammála ţví ađ Eiríkur virđist sveiflast til í afstöđu sinni til íslenskunnar.
Wilhelm Emilsson, 2.4.2024 kl. 05:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.