Blaðamannafélag Íslands: Metsölubók

Er ekki kominn tími til þess að góður sagnfræðingur setjist niður og byrji að skrifa bók um það sem hefur verið og er að gerast í Blaðamannafélagi Íslands? 


mbl.is Formaðurinn millifærði fé á sjálfan sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Svo ætlast þessir blaðamenn að við eigum að trúa því sem þau skrifa um?

Sigurður I B Guðmundsson, 18.4.2024 kl. 22:43

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Sigurður. Þessar gagnkvæmu ásakanir innan félagsins og óreiðan sem þessum deilum fylgir grefur auðvitað undan trausti á blaðamannastéttinni. Þess vegna væri best fyrir alla að málið yrði rannsakað af hlutlausum aðila, svo hægt sé að fá hlutina á hreint.

Wilhelm Emilsson, 19.4.2024 kl. 05:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband