Neiðarlegt ástand
28.4.2024 | 00:11
Síðasta PISA-könnunin sýnir svart á hvítu hvernig komið er fyrir íslensku skólakerfi: "40 prósent 15 ára nemenda á Íslandi býr ekki yfir grunnfærni í lesskilningi samkvæmt könnuninni," segir RÚV.is. Þetta er neyðarástand en þjóðin virðist vera búin að gleyma þessu. Þetta reddast ekki. Það verður að gera eitthvað.
![]() |
Heilt þorp þarf til að ala upp barn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.