Neiðarlegt ástand
28.4.2024 | 00:11
Síðasta PISA-könnunin sýnir svart á hvítu hvernig komið er fyrir íslensku skólakerfi: "40 prósent 15 ára nemenda á Íslandi býr ekki yfir grunnfærni í lesskilningi samkvæmt könnuninni," segir RÚV.is. Þetta er neyðarástand en þjóðin virðist vera búin að gleyma þessu. Þetta reddast ekki. Það verður að gera eitthvað.
Heilt þorp þarf til að ala upp barn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.