Ha?

Hér er hluti úr frétt á RÚV.is:

Sagđi hún [dómsmálaráđherra] ađ ráđherrar hefđu ekki komist til og frá ríkisstjórnarfundi ef ekki hefđi veriđ fyrir lögreglu.

„Lögregla starfar eftir mjög skýru verklagi og gerđi ţađ,“ sagđi Guđrún.

Ţórhildur Sunna gaf lítiđ fyrir orđ dómsmálaráđherra.

„Ráđherra dómsmála á Íslandi getur bara ekki leyft sér ađ hafa einhverja skođun á ţví hvernig lýđrćđiđ virkar og hvernig réttur fólks til ađ mótmćla virkar.

Ha? Ţórhildur Sunna segist styđja skođana- og tjáningafrelsi en vill taka ţađ af dómsmálaráđherra. Myndi hún fara eftir ţessu sjálf ef hún vćri dómsmálaráđherra? Ég held ekki enda vćri ţađ fáránlegt.


mbl.is Hefđu ekki komist ferđa sinna án ađkomu lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég man ekki til ţess ađ Sunna hafi nokkurntíma veriđ neinn sérlegur stuđningsmađur málfrelsis.  Eđa hvernig mótmćli virka.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.6.2024 kl. 20:44

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, Ásgrímur. Ţessi frétt getur til kynna ađ Ţórhildur Sunna vilji málfrelsi fyrir suma en ekki ađra. Ţađ er nokkuđ algengt viđhorf.

Wilhelm Emilsson, 3.6.2024 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband