Mótmæli og refsing

Árið 2020 var aðgerðasinni No Borders samtakanna sakfeldur fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu og brjóta þar með 19. grein lögreglulaga. Honum var ekki leyft að áfrýja dómnum. 


mbl.is „Tján­ing­ar­frelsið gild­ir jafnt um ólík­ar skoðanir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Skyldunni til að hlýða fyrirmælum lögreglu hljóta að vera einhver mörk sett, svo að lögregla geti til dæmis ekki misbeitt valdi sínu í krafti hennar.

Ef löggan segði þér að hoppa fram af kletti, ættirðu þá að hlýða?

Guðmundur Ásgeirsson, 9.6.2024 kl. 19:49

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þessir kauðar eru að gera eitthvað annað og meira en að þvælast bara fyrir.  Þeir eru eitthvað að sprikla og berjast á móti.

Ef það þurfti bara að draga á burt, þá væru þeir bara dregnir burt.  Lágmarks fyrirhöfn.

En þeir eru spreyjaðir.

Þetta eru kommúnistar, þeim er ekki treystandi, það þarf að spréyja gasi á þá.

Ásgrímur Hartmannsson, 9.6.2024 kl. 20:44

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Af því að þeir eru kommúnistar?

Guðmundur Ásgeirsson, 9.6.2024 kl. 20:52

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Guðmundur og Ásgrímur. Svarið við spurningu þinni, Guðmundur, held ég sé að finna í 8. grein Siðareglna lögreglu: "Starfsmenn lögreglu skulu gæta þess að mönnum verði ekki gert tjón, óhagræði eða miski framar en óhjákvæmilegt er eftir því sem á stendur."

Wilhelm Emilsson, 9.6.2024 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband