Viđbót frá Vísi

Vísir.is skrifar um máliđ. Hér er brot út ţeirri frétt:

„Ţau eru ekki búin ađ vera friđsamleg,“ segir Kristján Helgi Ţráinsson ađstođaryfirlögregluţjónn um mótmćlin viđ Alţingishúsiđ í kvöld. Hann segir mótmćlendur hafa kveikt á blysum og hent ţeim og reyk ađ Alţingishúsinu. Auk ţess hafi ţau sett matarlit á hurđ Alţingis. 

Hann segir einn lögreglumann hafa beitt piparúđa og ađ hann hafi líklega fariđ yfir nokkra ađila. „Viđ vorum međ aukamenn til stađar út af mótmćlunum og svo kölluđum viđ til bíla sem eru í umferđ eins og viđ ţurftum til ađ leysa verkefniđ.“

Er ekki eđlilegt ađ sem flestar stađreyndir og meira en eitt sjónarhorn komi fram ţegar skrifađ er um viđkvćm mál?

 


mbl.is Lögreglan beitti piparúđa á mótmćlendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Mér fannst erfitt ađ heyra hvađ Steinunn Ţóra hafđi ađ segja í rćđustól Alţingis í kvöld
Henni liggur ađ vísu ekki hátt rómur ţó hún tali oft skynsamlega

EN svona komast Hitler til valda - međ ţví ađ kćfa raddir lýđrćđisins međ öskrum svo ekki heyrist í öđrum

Grímur Kjartansson, 13.6.2024 kl. 00:39

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, Grímur.

Wilhelm Emilsson, 13.6.2024 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband