Viðbót frá Vísi

Vísir.is skrifar um málið. Hér er brot út þeirri frétt:

„Þau eru ekki búin að vera friðsamleg,“ segir Kristján Helgi Þráinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um mótmælin við Alþingishúsið í kvöld. Hann segir mótmælendur hafa kveikt á blysum og hent þeim og reyk að Alþingishúsinu. Auk þess hafi þau sett matarlit á hurð Alþingis. 

Hann segir einn lögreglumann hafa beitt piparúða og að hann hafi líklega farið yfir nokkra aðila. „Við vorum með aukamenn til staðar út af mótmælunum og svo kölluðum við til bíla sem eru í umferð eins og við þurftum til að leysa verkefnið.“

Er ekki eðlilegt að sem flestar staðreyndir og meira en eitt sjónarhorn komi fram þegar skrifað er um viðkvæm mál?

 


mbl.is Lögreglan beitti piparúða á mótmælendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Mér fannst erfitt að heyra hvað Steinunn Þóra hafði að segja í ræðustól Alþingis í kvöld
Henni liggur að vísu ekki hátt rómur þó hún tali oft skynsamlega

EN svona komast Hitler til valda - með því að kæfa raddir lýðræðisins með öskrum svo ekki heyrist í öðrum

Grímur Kjartansson, 13.6.2024 kl. 00:39

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Grímur.

Wilhelm Emilsson, 13.6.2024 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband