Hvađ vilja Píratar?

Ég er ađ reyna ađ skilja hvađ Píratar vilja. Eftirfarandi er frá flokknum:

Álykta Píratar ađ

1.Landamćri ţjóđa eru manngerđ fyrirbćri sem koma oft í veg fyrir sjálfrćđi fólks og jafnrćđi á milli fólks af ólíkum uppruna.

Ţýđir ţetta ađ Píratar vilji engin landamćri? Ţađ hljómar ţannig. Ef Píratar vilja stuđla ađ "sjálfrćđi fólks og jafnrćđi á milli fólks af ólíkum uppruna" og trúa ađ landamćri hindri sjálfrćđi og jafnrćđi ţá er rökrétt ađ ţeir séu á móti "manngerđum fyrirbćrum" eins og landamćrum. En Anna Arndís Kristínardóttir, ţingmađur Pírata, skrifađi í grein sem birt var á Visi.is 27. febrúar á ţessu ári:

Fullyrđingin: Píratar vilja bara opna landamćri Íslands fyrir öllum.

Reyndin: Hvergi í alvarlegri umrćđu um útlendinga og flóttafólk er veriđ ađ rćđa hvort landamćri Íslands eigi ađ vera opin eđa lokuđ. Hvergi.

Ţýđir ţetta ađ málflutningur samtaka No Borders og ályktunin sem ég vitnađi í frá hennar eigin flokki séu ekki "alvarleg umrćđa" ađ hennar mati? En kannski er ég ađ misskilja eitthvađ.


mbl.is Skilabođin ţau ađ flóttamenn séu hćttulegir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammál ţarna.

Píratar flakka á milli skođana, hvađ er vinsćlt hverju sinni.

Ekkert konkret frá ţeim.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráđ) 14.6.2024 kl. 20:26

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Birgir!

Wilhelm Emilsson, 14.6.2024 kl. 21:43

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Píratar, eins og ađrir kommúnistar, eru bara ađ reyna ađ ná fótfestu, svo ţeir geti haft völd og valdiđ skađa.

Ásgrímur Hartmannsson, 15.6.2024 kl. 23:04

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitiđ, Ásgrímur. Ég veit ekki hvort ađ alvöru kommúnistar myndu vilja kalla Pírata kommúnista en Píratar eru yfirleitt á móti kapítalisma en tala líka stundum um ađ markađslausnir séu góđar, ţannig ađ mađur veit ekki alveg hvađ ţeir vilja. 

Wilhelm Emilsson, 16.6.2024 kl. 02:49

5 identicon

Hćgra er raunsći, vinstra er draumhyggja,  hefur eitthvađ af ţessu liđi sem lýsti ţví yfir á sínum tíma ađ ţađ vćri tilbúiđ ađ hýsa flóttafólk svo mikiđ sem bođiđ einum ţeirra i hádegismat, hvađ ţá bođiđ ţví gistingu á heimili sínu í mánuđi eđa ár?  Endilega komiđ fram undir nafni og segiđ frá góđverkum ykkar eins og ţiđ gerđuđ ţegar góđverkinu var lofađ.

Bjarni (IP-tala skráđ) 16.6.2024 kl. 03:26

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, Bjarni. Ég man eftir ţessum yfirlýsingum, t.d. bođ um ađ hýsa flóttafólk í sumarhúsum. Ţađ vćri gaman ađ vita hve margir stóđu viđ slík bođ, eins og ţú bendir á.

Wilhelm Emilsson, 16.6.2024 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband