Skólastarf

Í greininni stendur:

Hún [Kristrún Lind] tek­ur sem dæmi verk­efni sem nem­end­ur í skól­an­um unnu að í tvö ár þar sem þeir end­ur­hönnuðu skóla­lóðina og söfnuðu veru­leg­um upp­hæðum til þess. 

„Þau hafa verið að vinna frá­bært starf þar sem verið er að nýta allt sam­fé­lagið í verk­efn­um sem búa börn­in vel und­ir framtíðina."

Er verið að nota nemendur sem verkafólk og verktaka? Kristrún Lind segir að í "skól­an­um sé unnið gott starf og frek­ar sé til­efni til að end­ur­skoða skólastarf sem legg­ur of­urá­herslu á bók­nám." 

Skólastarf á þessu stigi snýst að mestu leyti um bóknám og það er góðar ástæður fyrir því. Ég held að Kristrún Lind ætti kannski sjálf að líta í eigin barm.


mbl.is Sjálandsskóli þurfi frekar að líta í eigin barm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Wilhelm.

Vissulega skal ég játa að lestur minn er yfirleitt í lágmarki, það rífst enginn við sína heilsu, þó gorgeirinn taki slagi sem stundum var lítt innistæða fyrir.

Væl var samt ekki tilgangur þessarar athugasemdar Wilhelm, líklegast hef ég haft orð um það áður.

Að ég leggst í lestur og oft nýt ég hans.

Eiginlega alltaf þegar ég lýt við.

Keep on running Wilhelm.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 21.6.2024 kl. 23:24

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk kærlega, Ómar! smile Ég vona að heilsan fari að skána.

Kveðja austur!

Wilhelm Emilsson, 22.6.2024 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband