Skólastarf
21.6.2024 | 21:36
Í greininni stendur:
Hún [Kristrún Lind] tekur sem dćmi verkefni sem nemendur í skólanum unnu ađ í tvö ár ţar sem ţeir endurhönnuđu skólalóđina og söfnuđu verulegum upphćđum til ţess.
Ţau hafa veriđ ađ vinna frábćrt starf ţar sem veriđ er ađ nýta allt samfélagiđ í verkefnum sem búa börnin vel undir framtíđina."
Er veriđ ađ nota nemendur sem verkafólk og verktaka? Kristrún Lind segir ađ í "skólanum sé unniđ gott starf og frekar sé tilefni til ađ endurskođa skólastarf sem leggur ofuráherslu á bóknám."
Skólastarf á ţessu stigi snýst ađ mestu leyti um bóknám og ţađ er góđar ástćđur fyrir ţví. Ég held ađ Kristrún Lind ćtti kannski sjálf ađ líta í eigin barm.
Sjálandsskóli ţurfi frekar ađ líta í eigin barm | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Blessađur Wilhelm.
Vissulega skal ég játa ađ lestur minn er yfirleitt í lágmarki, ţađ rífst enginn viđ sína heilsu, ţó gorgeirinn taki slagi sem stundum var lítt innistćđa fyrir.
Vćl var samt ekki tilgangur ţessarar athugasemdar Wilhelm, líklegast hef ég haft orđ um ţađ áđur.
Ađ ég leggst í lestur og oft nýt ég hans.
Eiginlega alltaf ţegar ég lýt viđ.
Keep on running Wilhelm.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 21.6.2024 kl. 23:24
Takk kćrlega, Ómar! Ég vona ađ heilsan fari ađ skána.
Kveđja austur!
Wilhelm Emilsson, 22.6.2024 kl. 21:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.