Ţolendur og gerendur
28.6.2024 | 19:50
Í ţessari umrćđu hef ég aldrei heyrt talađ um ţolendur ofbeldis, bara gerendur og hvađ hćgt er ađ gera fyrir ţá. Ţetta er vćgast sagt öfugsnúiđ og bókstaflega lífshćttulegt. Hrottar hćtta ekki ađ vera hrottar ţótt ţeir fá félagsmiđstöđvar.
Börnin fremja fleiri og grófari brot | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Tvćr gerđir af ţolendum.
Ein hverfur í mýflugumynd og lćtur lítiđ á sér bera.
Hin breytist í Alfa og spyrnir viđ og ákveđur ađ gjalda líku líkt.
Líklega framtíđar stjórnmála/menn/konur.
Er uppeldiđ á könnu yfirvalda?
L. (IP-tala skráđ) 28.6.2024 kl. 23:12
Fólk bregst misjafnlega viđ ofbeldi, eins og ţú bendir á. Ađ mínu mati er ţađ ekki hlutverk yfirvalda ađ ala fólk upp í hefđbundnum skilningi en hlutverk ţeirra er međal annars ađ gefa börnum ađgang ađ góđri menntun, sem spilar auđvitađ inni uppeldi.
Wilhelm Emilsson, 30.6.2024 kl. 02:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.