Þolendur og gerendur

Í þessari umræðu hef ég aldrei heyrt talað um þolendur ofbeldis, bara gerendur og hvað hægt er að gera fyrir þá. Þetta er vægast sagt öfugsnúið og bókstaflega lífshættulegt. Hrottar hætta ekki að vera hrottar þótt þeir fá félagsmiðstöðvar.


mbl.is Börnin fremja fleiri og grófari brot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tvær gerðir af þolendum.

Ein hverfur í mýflugumynd og lætur lítið á sér bera.

Hin breytist í Alfa og spyrnir við og ákveður að gjalda líku líkt.

Líklega framtíðar stjórnmála/menn/konur.

Er uppeldið á könnu yfirvalda?

L. (IP-tala skráð) 28.6.2024 kl. 23:12

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Fólk bregst misjafnlega við ofbeldi, eins og þú bendir á. Að mínu mati er það ekki hlutverk yfirvalda að ala fólk upp í hefðbundnum skilningi en hlutverk þeirra er meðal annars að gefa börnum aðgang að góðri menntun, sem spilar auðvitað inni uppeldi.

Wilhelm Emilsson, 30.6.2024 kl. 02:35

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband