Stríđ og Trump

Trump lofađi líka ađ koma á friđi í Miđ-Austurlöndum. Ţađ var nú ekki alveg satt enda vćri Trump ekki Trump ef hann segđi alltaf satt. Loforđ hafa gert hann ađ ţví sem hann er í dag. Hvers vegna ćtti hann ađ hćtta ađ lofa uppí ermina á sér núna?

En hvađ er höfuđandstćđingur hans Joe Biden ađ gera? Biden sagđi ađ hann ţyrfi meiri svefn og ađ hann myndi hćtta ađ skipuleggja samkomur eftir klukkan átta. Hann stendur sem sagt undir uppnefninu sem Trump gaf honum, Syfju-Jói (Sleepy Joe). Ţar hafiđ ţiđ ţađ. 


mbl.is Tekur ummćli Trumps um stríđslok alvarlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Hvorugur kosturinn góđur
en ég á von á ţví ađ Trump noti ađferđ sem ég sá lýst í Axterix bók fyrir mörgum árum. Ţegar útskýrt var hversvegna ţađ var mjög auđvelt fyrir Rómarveldi ađ leggja undir sig Bretland
Bretar tóku nefnilega te pásu á hverjum degi og Rómverjar sóttu fram bara ţá.

Ćtli Trump einbeiti sér ekki hér eftir ađ kosningabaráttunni eftir 8 á kvöldin

Grímur Kjartansson, 6.7.2024 kl. 07:14

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Grímur, ég man eftir ţessi trixi úr Asterix-bókunum! smile Mikil viska í Ćvintýrum Ástríks og Tinna, Bob Morans og Morgan Kane. 

Wilhelm Emilsson, 10.7.2024 kl. 03:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband