Stríð og Trump

Trump lofaði líka að koma á friði í Mið-Austurlöndum. Það var nú ekki alveg satt enda væri Trump ekki Trump ef hann segði alltaf satt. Loforð hafa gert hann að því sem hann er í dag. Hvers vegna ætti hann að hætta að lofa uppí ermina á sér núna?

En hvað er höfuðandstæðingur hans Joe Biden að gera? Biden sagði að hann þyrfi meiri svefn og að hann myndi hætta að skipuleggja samkomur eftir klukkan átta. Hann stendur sem sagt undir uppnefninu sem Trump gaf honum, Syfju-Jói (Sleepy Joe). Þar hafið þið það. 


mbl.is Tekur ummæli Trumps um stríðslok alvarlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Hvorugur kosturinn góður
en ég á von á því að Trump noti aðferð sem ég sá lýst í Axterix bók fyrir mörgum árum. Þegar útskýrt var hversvegna það var mjög auðvelt fyrir Rómarveldi að leggja undir sig Bretland
Bretar tóku nefnilega te pásu á hverjum degi og Rómverjar sóttu fram bara þá.

Ætli Trump einbeiti sér ekki hér eftir að kosningabaráttunni eftir 8 á kvöldin

Grímur Kjartansson, 6.7.2024 kl. 07:14

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband