Demókratar í krísu

Á síđustu dögum hafa líkurnar á ţví ađ Joe Biden stígi til hliđar aukist, en eins og Trump segir stundum, Hver veit hvađ gerist? Er Kamala Harris betri kostur en Biden? Ég er ekki svo viss um ţađ. Ađ mínu mati er sú stađa sem upp er komin--ađ ólíkindatól eins og Trump sé líklegri til ađ vinna--mikill áfellisdómur yfir demókrötum. Líberalar á borđ viđ ţáttastjórnandann Bill Maher hafa hamrađ á ţví ađ ofurwokismi demókrata fćli venjulegt fólk frá flokknum. Ef Trump vinnur kosningarnar í nóvember lćra demókratar kannski eitthvađ af ţví--eđa ekki. Ţađ er alltaf auđveldara ađ kenna öllu öđru um en sjálfum sér.


mbl.is Bjarni: „Hrikaleg mismćli“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ekki víst ađ Kamala Harris sé betri kostur - ef Joe Biden sigrar, lifir 4 ár í viđbót án ţess ađ verđa fyrir meiri ellihrörnun. Hann er ágćtis kall og mađur kann vel viđ hann ađ ýmsu leyti, gerir sitt bezta.

Bara Bandaríkjamenn muna eftir ţví góđa sem Trump gerđi, lagfćrđi efnahaginn og ýmislegt ţannig, var ekki fyrir stríđ og ađ taka ţátt í Elítuspillingunni. Ţađ er erfitt ađ keppa viđ ţannig eđalforseta, jafnvel ţótt hann hafi stóra galla líka.

Auk ţess, ţađ tekur tíma fyrir nýjan frambjóđanda Demókrata ađ tromma upp stemmningu og fá trúverđugleika.

En ég segi ekkert er öruggt. Kannski verđur Joe Biden aftur kosinn eđa annar Demókrati, viđ vitum ekki hvađ gerist. Ţó eru möguleikar Trumps glćsilegir núna, en ekkert er ţó víst. Kannski verđur honum aftur sýnt tilrćđi, og ţađ gćti fariđ á verri veg fyrir hann.

Ţađ er svo langur tími ađ kosningum ađ enn getur margt breyzt.

En gleymum ekki ţví góđa sem Trump gerđi. Látum ekki hatursmenn hans blinda okkur sýn.

Ingólfur Sigurđsson, 19.7.2024 kl. 01:45

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Ingólfur. Ţađ er ekkert fast í hendi, eins og ţú bendir á.

Wilhelm Emilsson, 19.7.2024 kl. 19:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband