Spekúlasjón

Kannski bíður Michelle Obama sig fram til forseta. Hún hefur reyndar sagt að hún myndi ekki gera það en það gæti breyst, sérstaklega í ljósi þess að Ipsos skoðanakönnun sem gerð var í þessum mánuði sýnir að hún er eina manneskjan sem myndi sigra Trump.


mbl.is Lofar Biden en lýsir ekki yfir stuðningi við Harris
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fokið flest skjól að finna forsetaframbjóðanda.

Mætti halda að eitthvað væri mikið að?

Hvað ætti hún að laga breyta?

Bandaríkin eeu olígarka ríki.

L (IP-tala skráð) 27.7.2024 kl. 01:26

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Þetta er svona frelsara-heilkenni, finnst mér, eins og ég var að benda á í öðru svari til þín, L. Það er hægt að breyta sumu í Bandaríkjunum, eins og sagan sýnir, en vald auðmanna er ekkert að fara neitt.

Wilhelm Emilsson, 27.7.2024 kl. 01:58

3 identicon

Trúin flytur fjöll.

Ég ætti kannski að vera stolltur að einhver setji athugasemd til höfuðs mér?

Hvað ætti eiginkona stríðsglæpamanns að áorka?

Nýlenduræðið virðist vera útkexað á að valda sem mestri glunduroða slóð sem margir virðast ætla sér að fylgja.

L (IP-tala skráð) 28.7.2024 kl. 01:13

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Athugasemdin var ekki sett til höfuðs þér, L. Ég er sammála þér um vald auðmanna í Bandaríkjunum, en hef trú á því að það sé hægt að breyta sumu. Barátta fyrir auknum mannréttindumm, til dæmis, hefur ekki verið algerlega gagnslaus.  

Wilhelm Emilsson, 29.7.2024 kl. 03:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband