Litla-Hraun

 

Í frétt á Vísi á síđasta ári sagđi Páll Winkel, fangelsismálastjóri, um Litla-Hraun:

Húsnćđiđ er kalt, ţú getur ekki komist hjá ţví ađ hitta hina fangana ef ţú býrđ hérna. Ţađ er erfitt ađ sinna međferđarstarfi af ţví ţađ eru fíkniefni í bođi út um allt ţegar ţau koma inn. Vinnuađstađa fangavarđa; ţeir kalla ţađ tunnuna af ţví ţađ er gluggalaust rými ţar sem er ekki salerni. Ţetta er bara gamalt.

Er ţađ náttúrulögmál ađ fíkniefni séu "í bođi útum allt" á Hrauninu? Hefur fangelsismálastjóri enga stjórn á ţessu? Ţađ segir sig sjálft ađ fíkniefni hafa áhrif á líđan og hegđun fanga.


mbl.is Ţrír fangaverđir á spítala eftir árás fanga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitthvađ öfugsnúiđ viđ ţessi íslensku fsngelsi.

Erlendis ţá verđur allt vitlaust ef fangar fá ekki dópiđ sitt.

Kannski Ísland ćtti ađ snúa til vegar betrunar vistar í stađ refsi vistar?

L (IP-tala skráđ) 4.8.2024 kl. 03:18

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Er ekki hugmyndin í fangelsismálum á Íslandi, eins og á öđrum Norđurlöndum, ađ um betrunarvist fremur er refsivist sé ađ rćđa. Sá sem drepur annan ađ yfirlögđu ráđi međ köldu blóđi er komin út eftir átta ár, er ţađ ekki ţannig?

Wilhelm Emilsson, 4.8.2024 kl. 04:03

3 identicon

Ţekki einn sem drap einn sem nauđgađi honum í sinni ćsku.

Fékk ađ sitja í átta ár ađ mig minnir.

Ţannig já.

Betrun á Íslandi er enginn.

Spurning hvort nćsti forseti veitir ekki nćsta barnaperra uppreist ćru?

L (IP-tala skráđ) 8.8.2024 kl. 02:04

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ég get ekki alhćft um hvort ađ betrun sé engin í fangelsum á Íslandi en mér finnst ađ sitja inni átta ár fyrir morđ af yfirlögđu sé dćmi um ađ kerfiđ bregđist fórnarlömbum og sé ekki réttlátt.

Wilhelm Emilsson, 8.8.2024 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband