Spurning
3.8.2024 | 23:40
Hver heldur því fram að eina lögmæta ástæðan fyrir því að konur megi vera reiðar sé að þær séu á túr?
![]() |
Konur megi bara vera reiðar á túr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.8.2024 | 23:40
Hver heldur því fram að eina lögmæta ástæðan fyrir því að konur megi vera reiðar sé að þær séu á túr?
![]() |
Konur megi bara vera reiðar á túr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er ekki mikill munur á reiði og pirring?
Stígamót segja að reiði sé réttlát ef kona sé beitt ofbeldi
Karlmenn hér áður fyrr voru beittir andlegu og líkamlegu ofbeldi á vinnustað af yfirmönnum sínum, fengu útrás fyrir reiði sína vegna þess eða skorts á sjálf öryggis og beittu því maka sinn ofbeldi og gerist sjálfsagt enn.
Afsökun?
L (IP-tala skráð) 4.8.2024 kl. 00:32
Jú, það er munur á reiði og pirringi. Ég er sammála Stígamótum að reiði sé réttlát þegar kona er beitt ofbeldi. Eins og þú bendir á þá tíðkaðist það og tíðkast áreiðanlega enn að sumir karlmenn beita eiginkonur sínar ofbeldi vegna andlegs og líkamlegs ofbeldis á vinnustað.
Wilhelm Emilsson, 4.8.2024 kl. 00:50
Að mínu mati er reiði og pirringur sem skapast á vinnustað aldrei afsökun fyrir ofbeldi gagnvart makanum.
Wilhelm Emilsson, 4.8.2024 kl. 00:52
þegar engin útgönguleið er fyrir pirring sem breytist í reiði þá bitnar það yfirleitt á nærliggjandi ættingjum eða mökum.
Konur á jafns við karla taka þátt í andlegu sem líkamlegu ofbeldi á vinnustað. Ekkert kynjabundið við það.
L (IP-tala skráð) 4.8.2024 kl. 01:10
Engin önnur útgönguleið...
L (IP-tala skráð) 4.8.2024 kl. 01:14
Ég er sammála þessu, L. En að því er ég best veit eru karlmenn líklegri til að beita líkamlegu ofbeldi en konur.
Wilhelm Emilsson, 4.8.2024 kl. 03:37
Konur beita ōðruvísi ofbeldi?
Kannski ekki leyfilegt að ræða það?
L (IP-tala skráð) 10.8.2024 kl. 01:53
Ef Heimildin fjallar um andlegt ofbeldi kvenna þá ætti það að vera leyfilegt að fjalla um það:
ÉG BEITTI MANNINN MINN OFBELDI
"Ég veit að það sem ég geri er rangt, ósanngjarnt og meiðandi. Ég veit að ég er að gera öðrum það sem ég þoldi ekki að mér væri gert. En mér finnst ég ekki geta hamið mig,“ skrifar Sigga, íslensk kona á þrítugsaldri sem hefur vakið athygli fyrir að skrifa undir dulnefni um bataferli sitt sem gerandi andlegs ofbeldis.
Wilhelm Emilsson, 10.8.2024 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.