Spurning

Hver heldur ţví fram ađ eina lögmćta ástćđan fyrir ţví ađ konur megi vera reiđar sé ađ ţćr séu á túr? 


mbl.is Konur megi bara vera reiđar á túr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki mikill munur á reiđi og pirring?

Stígamót segja ađ reiđi sé réttlát ef kona sé beitt ofbeldi

Karlmenn hér áđur fyrr voru beittir andlegu og líkamlegu ofbeldi á vinnustađ af yfirmönnum sínum, fengu útrás fyrir reiđi sína vegna ţess eđa skorts á sjálf öryggis og beittu ţví maka sinn ofbeldi og gerist sjálfsagt enn.

Afsökun?

L (IP-tala skráđ) 4.8.2024 kl. 00:32

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Jú, ţađ er munur á reiđi og pirringi. Ég er sammála Stígamótum ađ reiđi sé réttlát ţegar kona er beitt ofbeldi. Eins og ţú bendir á ţá tíđkađist ţađ og tíđkast áreiđanlega enn ađ sumir karlmenn beita eiginkonur sínar ofbeldi vegna andlegs og líkamlegs ofbeldis á vinnustađ. 

Wilhelm Emilsson, 4.8.2024 kl. 00:50

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ađ mínu mati er reiđi og pirringur sem skapast á vinnustađ aldrei afsökun fyrir ofbeldi gagnvart makanum.

Wilhelm Emilsson, 4.8.2024 kl. 00:52

4 identicon

ţegar engin útgönguleiđ er fyrir pirring sem breytist í reiđi ţá bitnar ţađ yfirleitt á nćrliggjandi ćttingjum eđa mökum.

Konur á jafns viđ karla taka ţátt í andlegu sem líkamlegu ofbeldi á vinnustađ. Ekkert kynjabundiđ viđ ţađ.

L (IP-tala skráđ) 4.8.2024 kl. 01:10

5 identicon

Engin önnur útgönguleiđ...

L (IP-tala skráđ) 4.8.2024 kl. 01:14

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ég er sammála ţessu, L. En ađ ţví er ég best veit eru karlmenn líklegri til ađ beita líkamlegu ofbeldi en konur.

Wilhelm Emilsson, 4.8.2024 kl. 03:37

7 identicon

Konur beita ōđruvísi ofbeldi?

Kannski ekki leyfilegt ađ rćđa ţađ?

L (IP-tala skráđ) 10.8.2024 kl. 01:53

8 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ef Heimildin fjallar um andlegt ofbeldi kvenna ţá ćtti ţađ ađ vera leyfilegt ađ fjalla um ţađ:

ÉG BEITTI MANNINN MINN OFBELDI

"Ég veit ađ ţađ sem ég geri er rangt, ósann­gjarnt og meiđ­andi. Ég veit ađ ég er ađ gera öđr­um ţađ sem ég ţoldi ekki ađ mér vćri gert. En mér finnst ég ekki geta ham­iđ mig,“ skrif­ar Sigga, ís­lensk kona á ţrí­tugs­aldri sem hef­ur vak­iđ at­hygli fyr­ir ađ skrifa und­ir dul­nefni um bata­ferli sitt sem ger­andi and­legs of­beld­is. 

Wilhelm Emilsson, 10.8.2024 kl. 20:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband