Uppfært
5.8.2024 | 10:24
Ný frétt frá Vísi:
Starbucks er ekki að koma til Íslands. Listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, sem kallar sig Odee, stóð fyrir tilkynningu þess efnis að Berjaya Food International hefði tryggt sér rekstrarrétt til þess að opna Starbucks-kaffihús á Íslandi. Hann hefur áður vakið athygli fyrir svipað uppátæki.
Varla lýgur Vísir.
UPPFÆRT:
Samkvæmt nýrri frétt Moggans var það listamaðurinn sem var að skrökva. Ekki lýgur Mogginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er nú meiri prakkarinn.
Heimasíða flugfélagsins MOM air
Guðmundur Ásgeirsson, 5.8.2024 kl. 16:46
Segðu! Góð rannsóknarvinnu hjá þér, Guðmundur! Ég vissi af þessum gjörningi hjá honum en vissi ekki að vefsíðan væri enn virk.
Wilhelm Emilsson, 5.8.2024 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.