Langa kalda stríđiđ
6.8.2024 | 02:33
Ráđstjórnarríkin hrundu, en fólk á Vesturlöndum, sem telur sig berjast fyrir réttlćti og vera "réttu megin sögunnar", er ekkert feimiđ viđ ađ flagga hamri og sigđ á međan ţađ jórtrar á gömlum kommaklisjum. Leiđtogi Rússlands er gamall KGB-mađur og skilgetiđ afkvćmi bolsévismans. Kalda stríđiđ er ađ mörgu leyti enn í gangi. Ţađ mćtti kannski kalla ţetta ástand Langa kalda stríđiđ.
Stórleikarar í nýrri kvikmynd um fundinn í Höfđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kaldastríđshugsunin lifir hvergi betur en á Vesturlöndum vegna ört minnkandi valda í heiminum. Eins og sagt er einhvers stađar -sćrt dyr er hćttulegasta.
Ragnhildur Kolka, 6.8.2024 kl. 10:01
Takk fyrir athugasemdina, Ragnhildur. Ertu ađ segja ađ Vesturlönd, fólk eins og viđ, séum hćttuleg?
Wilhelm Emilsson, 6.8.2024 kl. 20:36
Ţú ert glöggur mađur og ćttir ţví ađ hafa áttađ ţig á hnignuninni sem á sér stađ á Vesturlöndum. Nýlendur tapađar og međ ţeim ódýr ađgangur ađ auđlindium - útvistun starfa og refsiađgerđir til ađ halda í vřld. Nú er aliđ á ótta og stríđsbumbur barđar. Viđ, ţú og ég höfum sofiđ á verđinum.
Ragnhildur Kolka, 8.8.2024 kl. 08:53
Takk fyrir ţađ, Ragnhildur. Viđ erum bćđi glögg Ţađ eru vandamál á Vesturlöndum ađ sjálfsögđu en ég hef áhuga á ţessari tilhneigingu, bćđi á vinstri og hćgri kantinum, ađ láta eins og Vesturlönd séu ónýt og vond. Viđ ţurfum ađ virđa trausta hornsteina vestrćnnar menningar, t.d. gagnrýna hugsun, einstaklingsfrelsi og lýđrćđi. Ţannig höldum viđ okkur vakandi.
Wilhelm Emilsson, 8.8.2024 kl. 20:55
Vesturlōnd hafa ekki hlustađ á gagnrýni og frekar sett í gang skítadreifara hrokans.
Enda valda elementiđ í hōndum fyrrum nýlenduríkja og ōnnur minna megandi ríki einfaldlega fylgja međ nćstum mōglunarlaust.
Hinn trausti hornsteinn vestrćnar menningar?
Julian Assange?
Alltaf hćgt ađ reyna ađ umsnúa ruglinu í hvítskúrađan engil.
Skynsemin líklega hvarf ţegar fólk ţurfti ađ hugsa til hćgri eđa vinstri í pólitík.
L (IP-tala skráđ) 10.8.2024 kl. 01:41
Skynsemin hefur aldrei stjórnađ mannlegri hegđun 100%, ţví viđ eru svo miklar tilfinningaverur, hvort sem okkur líkar ţađ betur eđa verr. Eins og ţú bendir á, L, ţá er mikil pressa á fólk ađ velja annađ hvort hćgri pólitík eđa vinstri pólitík. Ţađ er svosem hćgt ađ vera miđjumađur en yfirleitt er mađur ţá dreginn í dilk af öđrum.
Wilhelm Emilsson, 10.8.2024 kl. 19:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.