Rćđuhöld
7.8.2024 | 07:42
Ég byrjađi ađ hlusta á rćđuna sem Tim Walz hélt, en ég nennti ekki ađ halda áfram. Hann minnir mig á sjálfumglađan verkalýđsforingja sem ţykist vera "mađur fólksins" en er bara klisjukendur kerfiskall. En ég bíđ spenntur eftir kapprćđum Kamelu Harris og Donalds Trumps. Ég trúi ekki öđru en ađ ţćr fari fram. Ţá verđur nú gaman ađ lifa.
Fyrsti kosningafundur í fullum sal í sveifluríki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Pútin var spurđur hvort hann gćti haft áhrif hver yrđi nćsti forseti bandaríkjanna.
Svariđ var einfalt.
" ţađ er búiđ ađ ákvarđa stefnu bandaríkjanna áđur en nćsti forseti tekur viđ völdum "
Nokkuđ rökrétt?
Sjálfsagt ekki fyrir samsćriskenninga nöttarana?
L (IP-tala skráđ) 8.8.2024 kl. 01:18
Og hver ákveđur stefnuna ađ mati Pútíns? En ţađ er rétt ađ ţađ er ekki eins mikill munur á ţví hvort forsetinn er demókrati eđa repúblikani eins og margir halda.
Wilhelm Emilsson, 8.8.2024 kl. 02:15
Allt ţađ virđist ţađ ekki skipta máli.
Auđvitađ martröđ lýđrćđis ađ tveir pólar tíkinni lýđrćđis séu ađ mestu sýnilegir.
L (IP-tala skráđ) 15.8.2024 kl. 01:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.