Ferðalög

Erpur, já. Hann er mikill sósíalisti að eigin sögn. Væri ekki við hæfi að hann leiði hóp íslenskra vinstrimanna til að skoða dýrðina í Venesúela hjá félaga Maduro? Og hvað með Norður-Kóreu? Litli Kim ku vera mjög gestrisinn.


mbl.is Býður ferðir til landa sem aðrir forðast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einhver veeulegur munur á fararstjóra og eigendum ferðaskrifstofu brjálaða lundans?

Kannski litið eitthvað öðruvísi út ef Patton hefði fengið að ráða í Kóreustríðinu?

Hversvegna vesturlönd eru ekki löngu búin að frelsa íbúa  N-Kóreu, frá þessari einræðisstjórn líkt og Írak, Líbýu ofl?

Erpur er líklega ekki að finna gamlar handskrifaða texta til að setja á textíl?

Við ættum kannski ekki að bubbast upp á kallinn?

L (IP-tala skráð) 15.8.2024 kl. 00:51

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sennilega hafa Vesturveldin ekki haggað við Norður-Kóreu vegna þess að það gæti mjög auðveldlega leitt til stríðs við Kína. Eftir að Patton féll frá er sennilega mjög fáir til í það.

Wilhelm Emilsson, 15.8.2024 kl. 02:01

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Listamenn þurfa að höstla, bæði Erpur og Bubbi, þannig að ég dæmi þá yfirleitt ekki of hart, þó ég leyfi mér stundum að stríða þeim góðlátlega. 

Wilhelm Emilsson, 15.8.2024 kl. 02:10

4 identicon

Frakkland, England og Pólland gerðu með sér bandalag í seinni heimstyrjöld. Að mig minnir endilega.

Pólsk stjórnvöld eru spæld út í Rússa nútímans,

En ættu kannski frekar að vera spæld út í nývelduríki Englands og Frakklands og enn frekar út í Bandaríkin sem í raun ákváðu að skipta evrópu á milli sín og Sovétríkjanna.

Enda frakkar og englendingar í raun gjaldþrota og ekkert með það að segja.

L (IP-tala skráð) 17.8.2024 kl. 02:50

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Í athugasemd #2 ruglaði ég saman Patton og Douglas MacArthur. Ég meinti MacArthur.

Wilhelm Emilsson, 17.8.2024 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband