Ferđalög

Erpur, já. Hann er mikill sósíalisti ađ eigin sögn. Vćri ekki viđ hćfi ađ hann leiđi hóp íslenskra vinstrimanna til ađ skođa dýrđina í Venesúela hjá félaga Maduro? Og hvađ međ Norđur-Kóreu? Litli Kim ku vera mjög gestrisinn.


mbl.is Býđur ferđir til landa sem ađrir forđast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einhver veeulegur munur á fararstjóra og eigendum ferđaskrifstofu brjálađa lundans?

Kannski litiđ eitthvađ öđruvísi út ef Patton hefđi fengiđ ađ ráđa í Kóreustríđinu?

Hversvegna vesturlönd eru ekki löngu búin ađ frelsa íbúa  N-Kóreu, frá ţessari einrćđisstjórn líkt og Írak, Líbýu ofl?

Erpur er líklega ekki ađ finna gamlar handskrifađa texta til ađ setja á textíl?

Viđ ćttum kannski ekki ađ bubbast upp á kallinn?

L (IP-tala skráđ) 15.8.2024 kl. 00:51

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sennilega hafa Vesturveldin ekki haggađ viđ Norđur-Kóreu vegna ţess ađ ţađ gćti mjög auđveldlega leitt til stríđs viđ Kína. Eftir ađ Patton féll frá er sennilega mjög fáir til í ţađ.

Wilhelm Emilsson, 15.8.2024 kl. 02:01

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Listamenn ţurfa ađ höstla, bćđi Erpur og Bubbi, ţannig ađ ég dćmi ţá yfirleitt ekki of hart, ţó ég leyfi mér stundum ađ stríđa ţeim góđlátlega. 

Wilhelm Emilsson, 15.8.2024 kl. 02:10

4 identicon

Frakkland, England og Pólland gerđu međ sér bandalag í seinni heimstyrjöld. Ađ mig minnir endilega.

Pólsk stjórnvöld eru spćld út í Rússa nútímans,

En ćttu kannski frekar ađ vera spćld út í nývelduríki Englands og Frakklands og enn frekar út í Bandaríkin sem í raun ákváđu ađ skipta evrópu á milli sín og Sovétríkjanna.

Enda frakkar og englendingar í raun gjaldţrota og ekkert međ ţađ ađ segja.

L (IP-tala skráđ) 17.8.2024 kl. 02:50

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Í athugasemd #2 ruglađi ég saman Patton og Douglas MacArthur. Ég meinti MacArthur.

Wilhelm Emilsson, 17.8.2024 kl. 20:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband