Um "menningarnám"

Í greininni stendur:

Felur í sér menningarnám

Brynja Pét­urs­dótt­ir er einn sá Íslend­ing­ur sem þekk­ir hvað best til hip hop-menn­ing­ar­inn­ar sem breik fell­ur und­ir. Hún hef­ur rekið Dans Brynju Pét­urs, þar sem kennd­ir eru hip hop-stíl­ar, í 20 ár og dvel­ur mjög reglu­lega í New York, heima­borg breiks­ins, þar sem hún á í miklu sam­tali við frum­kvöðla og áhrifa­valda inn­an sen­unn­ar.

Á dög­un­um birti hún mynd­band á TikT­ok þar sem hún gagn­rýndi fram­göngu Rayg­un og færði rök fyr­ir því að hún fæli í raun í sér menn­ing­ar­nám, það er arðrán á þátt­um úr menn­ingu und­irokaðra hópa.

Ef við tökum hugmyndina um "menningarnám" alvarlega þá segir það sig sjálft að Brynja Pétursdóttir er sjálf að fremja "menningarnám" með því að kenna hip-hop stíla. Hugmyndin um "menningarnám" er mjög vafasöm, svo ekki sé meira sagt, en ef fólk tileinkar sér hana, eins og Brynja gerir greinilega, þá er lágmark að það sé sjálfu sér samkvæmt. 

 


mbl.is Ástralski breikdansarinn skaðar menninguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þórðarson

100% sammála. Takk fyrir. 

Hörður Þórðarson, 15.8.2024 kl. 02:56

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Notkun hennar á orðinu "menningarnám" er svo aftur menningarnám, enda er það orð komið úr hinni úrkynjuðu "Woke" menningu sem kemur frá USA.

Woke er bara Marxismi með meiri barnanauðgun.

Ásgrímur Hartmannsson, 15.8.2024 kl. 03:06

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Hörður og Ásgrímur.

Wilhelm Emilsson, 15.8.2024 kl. 05:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband