Ekkert bóluefni

COVID var faraldur sem er ađ mestu búinn. Spjaldtölvu- og snjallsíma-faraldurinn er rétt ađ byrja. Og ţađ er ekkert bóluefni. Góđa skemmtun!


mbl.is Ný rannsókn: Skjátími barna hefur afleiđingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar eru börn ađ veikjast illa af covid á Íslandi og ţađ sem verra er ađ börn eru ađ veikjast af öđru í leiđinni, til dćmis kíghósta, sem gerir veikindin ađ sjálfsögđu verri.

Sjálfsagt má ţakka lyfjaiđnađar međ alla sína yfir/nćturvinnu ađ uppgötva ţetta frábćra bóluefni sem skoppađi upp?

Jú, spjaldtölvu dćmiđ er eitur fyrir börnin okkar.

L (IP-tala skráđ) 15.8.2024 kl. 21:37

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţađ er mjög slćmt ađ pestir eins og kíghósti séu orđnar skćđari. Er ekki ástćđan ađ ţađ hefur aukist ađ foreldrar láta ekki bólusetja börnin sín?

Wilhelm Emilsson, 16.8.2024 kl. 17:40

3 identicon

Ef bóluefniđ virkar ţá gćti ţađ vel veriđ.

L (IP-tala skráđ) 17.8.2024 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband