Ekkert bóluefni
15.8.2024 | 04:01
COVID var faraldur sem er að mestu búinn. Spjaldtölvu- og snjallsíma-faraldurinn er rétt að byrja. Og það er ekkert bóluefni. Góða skemmtun!
Ný rannsókn: Skjátími barna hefur afleiðingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Reyndar eru börn að veikjast illa af covid á Íslandi og það sem verra er að börn eru að veikjast af öðru í leiðinni, til dæmis kíghósta, sem gerir veikindin að sjálfsögðu verri.
Sjálfsagt má þakka lyfjaiðnaðar með alla sína yfir/næturvinnu að uppgötva þetta frábæra bóluefni sem skoppaði upp?
Jú, spjaldtölvu dæmið er eitur fyrir börnin okkar.
L (IP-tala skráð) 15.8.2024 kl. 21:37
Það er mjög slæmt að pestir eins og kíghósti séu orðnar skæðari. Er ekki ástæðan að það hefur aukist að foreldrar láta ekki bólusetja börnin sín?
Wilhelm Emilsson, 16.8.2024 kl. 17:40
Ef bóluefnið virkar þá gæti það vel verið.
L (IP-tala skráð) 17.8.2024 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.