Ályktanir Vinstri grćnna
18.8.2024 | 21:21
Eins og Sigurjón Ţórđarson hefur bent á hér á Moggablogginu minnast Vinstri grćnir ekki einu orđi á Hamas í ályktun sinni um málefni Palestínu og stríđiđ á Gaza. Ţađ er svolítiđ eins og ađ álykta um innrás Ţjóđverja í Póland en minnast ekki á Nasistaflokkinn. Ţađ sem er grátbroslegast viđ ţessa ályktun er ađ ef Vinstri grćnir eru ađ reyna ađ vinna sér inn prik hjá ađgerđasinnum ţá er ályktunin ekki nćgilega róttćk. Vinstri grćnir ţyrfđu í ţađ minnsta ađ krefjast ţess ađ Ísland slíti stjórnmálasambandi viđ Ísrael og beiti landiđ refsiađgerđum. Allt annađ er svik viđ málstađinn ađ mati ađgerđasinna. En allar svona einhliđa ályktanir eru auđvitađ vatn á millu Hamas.
Vinstri grćn fordćma ákvörđun Bjarna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.