Varnarmál
29.3.2025 | 00:31
Í fréttinni stendur: "J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, sakar Danmörku um að hafa vanrækt skyldur sínar í að vernda Grænland." Það má kannski segja segja að Danmörk hafi vanrækt skyldur sínar og ekki verndað Grænland nægilega vel fyrir Bandaríkjunum.
![]() |
Telur að ekki sé þörf á að beita hervaldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Allan þennan tíma voru Danir á fullu að arðr´na eskímóann.
Nú óttast þeir að missa það...
Ásgrímur Hartmannsson, 29.3.2025 kl. 16:51
Takk fyrir að líta á við, Ásgrímur. Ef ég skil málið rétt kemur næstum því helmingurinn af opinberum tekjum Grænlands frá Danmörku. Grænlenski stjórnmálaflokkurinn sem vill fullkomið skálfstæði frá Danmörku er til í að verða af þeim tekjum.
Wilhelm Emilsson, 29.3.2025 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning