Varnarmál
29.3.2025 | 00:31
Í fréttinni stendur: "J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, sakar Danmörku um ađ hafa vanrćkt skyldur sínar í ađ vernda Grćnland." Ţađ má kannski segja segja ađ Danmörk hafi vanrćkt skyldur sínar og ekki verndađ Grćnland nćgilega vel fyrir Bandaríkjunum.
![]() |
Telur ađ ekki sé ţörf á ađ beita hervaldi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Allan ţennan tíma voru Danir á fullu ađ arđr´na eskímóann.
Nú óttast ţeir ađ missa ţađ...
Ásgrímur Hartmannsson, 29.3.2025 kl. 16:51
Takk fyrir ađ líta á viđ, Ásgrímur. Ef ég skil máliđ rétt kemur nćstum ţví helmingurinn af opinberum tekjum Grćnlands frá Danmörku. Grćnlenski stjórnmálaflokkurinn sem vill fullkomiđ skálfstćđi frá Danmörku er til í ađ verđa af ţeim tekjum.
Wilhelm Emilsson, 29.3.2025 kl. 23:01
Hér koma fram fletir á ţessu sem ég vissi ekki um. Gott hjá ţér Wilhelm ađ benda á tekjurnar sem Grćnlendingar verđa af međ sjálfstćđinu frá Dönum. Ég held ađ ţetta sé ekki útkljáđ enn, ţađ er ađ segja, verđur stefnubreyting hjá Grćnlendingum ţegar ţeir fara ađ skilja hvađ sjálfstćđiđ er dýrt og versnandi lífskjör nema ţeir taki fleiri og fleiri tilbođum frá Bandaríkjunum.
Já, ţetta er rétt svo ađ byrja. Skođanir nútímans sem viđ höfum, hvernig verđa ţćr á morgun eđa seinna?
Ţessir stuttu pistlar ţínir eru oft áhugaverđir og koma međ nýja vinkla.
Ingólfur Sigurđsson, 1.4.2025 kl. 02:42
Takk, Ingólfur.
Wilhelm Emilsson, 1.4.2025 kl. 17:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.