Óvinsældir og áhrif

Það þarf ekki að koma á óvart að vinsældir Trumps hafi minkað, sérstaklega eftir að tolla-óvissuferð hans hófst, því sú vegferð er árás á öll hagkerfi heims. Lífeyrir alls vinnandi fólks, líka í Bandaríkjunum, er í hættu, svo lítið dæmi sé tekið. Vinsældir Trumps mælast nú 43%-47%. En málið er að vinsældir Demókrataflokksins eru 27%. Sá flokkur virðist ekkert hafa lært af ósigrinum í síðustu kosningum og heldur bara áfram sinni furðuferð út í eyðimörk sósíalískrar forræðishyggju, hroka og dyggðaflöggunar.


mbl.is Óvinsældir Trumps aukast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

43% verður að teljast gott.  Forsetar hafa venjulega ~35%.

Ásgrímur Hartmannsson, 7.4.2025 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband