Ísl-enska
9.4.2025 | 04:05
Er ekki þjóðlegra að segja skyndiskírn í stað þess að hnoða saman ensku og íslensku?
UPPFÆRT: Fyrirsögninni hefur núna verið breytt. Takk!
![]() |
Bjóða skyndiskírn á sumardaginn fyrsta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég ólst upp við að talað væri um skemmriskírn þegar flýta þurfti skírnarathöfn.
en hvert var upphaflega orðið notað í fréttinni? Nú er sama orðið notað í frétt og athugasemd.
Ragnhildur Kolka, 9.4.2025 kl. 11:05
Takk fyrir athugasemdina, Ragnhildur. Upprunalega var notað orðið drop-in skírn. Núna hefur þessu verið breytt, sem er fínt!
Wilhelm Emilsson, 9.4.2025 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning