Einföld lausn

Í greininni stendur: "Ţing­flokk­ur Flokks fólks­ins lagđi fram ţings­álykt­un­ar­til­lögu í kjöl­far sam­bćri­legra launa­hćkk­ana áriđ 2023 ţar sem lagt var til ađ launa­hćkk­an­ir til ćđstu ráđamanna yrđi frestađ." Liggur ţá ekki beinast viđ ađ Flokkur fólksins leggi fram ţingsályktunartillögina aftur?" 


mbl.is Ţingmađur segir launahćkkunina til skammar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Wilhelm; sem endranćr !

Nákvćmlega; rjett orđađ hjá ţjer.

Vilji Flokkur fólksins; teljazt til einhvers lágmarks trúverđugleika - skulu ţau taka ţinni ráđleggingu: af kostgćfni.

Verđi ţađ ekki; hlýtur Jónína Björk, ađ endurskođa ađild sína, ađ flokknum.

Jeg er einn fjölmargra; sem treysta vildi á orđ og efndir, ţeirra Ingu Sćland.

Fyrst, í kosningunum 2017 - siđan 2021 svo og í fyrra.

Ţar áđur; fylgdi jeg ţeim Guđjóni Arnari heitnum, og hans vösku sveit Frjálslynda flokksins, unz hann hćtti frekari stjórnmála starfsemi, eftir niđurslagiđ, áriđ 2009.

Međ beztu kveđjum; af Suđurlandi /    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 3.6.2025 kl. 23:28

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Óskar Helgi. Nú er ađ sjá hvernig Flokkur fólksins bregst viđ. 

Wilhelm Emilsson, 4.6.2025 kl. 15:47

3 identicon

Seđlabankastjóri talar um ytri ađstćđur varđandi vaxta lćkkanir.

Á nćsta ári hćkkar fasteignamat allt ađ 9%.

Ríkis"stjórn"?

Hvers virđi er "sjáfstćđi" Seđlabankans á međan ríkis"stjórn" fer beinlínis gegn áformum Seđlabankans?

A međan ţarf ríkiđ ekki ađ greiđa međígjōf til sveitarfélaganna en hćkkar skatta á almenning.

L (IP-tala skráđ) 4.6.2025 kl. 23:09

4 identicon

Og eykur verđbólgu.

L (IP-tala skráđ) 4.6.2025 kl. 23:12

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdirnar, L.

Wilhelm Emilsson, 5.6.2025 kl. 15:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband