Bókmenntahorniđ
23.7.2007 | 04:53
Ćvisaga
Ég er afkomandi hraustra, bláeygđra víkinga. Ég á ćtt ađ telja til hirđskálda og sigursćlla konunga. Ég er Íslendingur. Nafn mitt er Tómas Jónsson. Ég er gamall.
nei nei
Guđbergur Bergson, Tómas Jónsson: Metsölubók.
Elskendur í stormi sem aldrei sáu ađ ástin var ađeins blindsker. Blindsker.
Bubbi Mortens, "Blindsker."
a change of speed, a change of style
a change of scene, with no regrets
a chance to watch, admire the distance
still occupied, though you forget
Joy Division, "New Dawn Fades."
Athugasemdir
Ţetta er alveg rétt athugađ hjá ţér. Bubbi samdi textann ţegar hann var í Das Kapital. Ég hef breytt ţessu svo ekki líti út ađ ég sé ađ hlunnfara Bubba.
Joy Division er klassík, ađ mínu mati.
Arcade Fire, já. Ţađ er margt flott međ ţeim. Mika ţekki ég ekki. The Killers, segirđu. Einhvern veginn höfđa ţeir nú ekkert rosalega til mín, en ég ţarf ađ athuga ţá betur fyrst ţú tekur ţá alvarlega.
Wilhelm Emilsson, 23.7.2007 kl. 19:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.