Framhaldssagan
24.8.2007 | 08:44
2
Sveinki lagđi gamla brúna Wagoneer jeppanum sínum međ brotnu gerviviđarklćđningunni í stćđi viđ Lögreglustöđina viđ Hlemm. Fimm mínútum síđar sat hann á fundi sem yfirvarđstjórinn Björn Björnsson stjórnađi. Herbergiđ var trođfullt og loftiđ var ţungt.
Gott fólk, rumdi Björn. Ţađ er kominn tími til ađ takast á viđ ţennan glćpaklíkufaraldur sem fer eins og eldur í sinu um höfuđborgarsvćđiđ. Ţađ er skömm ađ ţessu. Eins og mig grunađi er Vestur-Íslendingaklíkunni verulega fariđ ađ vaxa fiskur um hrygg. Ţetta liđ kemur hingađ heim fáránlega ofmenntađ, međ amerískan hreim, skuldahala, hóp af börnum, fćr svo ekki vinnu auđvitađég meina, hver vill ráđa ţetta pakk?og fer ađ díla dóp til ađ geta borgađ námslánin og VISA reikningana.
Nú ekki eru Austur-Evrópugengin skömminni skárri, hélt hann áfram, hangandi í Kringlunni daginn út og inn, stelandi öllu steini léttara. Mér er tjáđ ađ í Kringlunni fari ein búđ á hausinn á viku vegna vörurýrnunar. Huh, öllu má nú nafn gefa.
Djöfulsins innflytjendur, sagđi hrokkinhćrđ rauđbirkin götulögga.
Björn sló hramminum í borđiđ. Ég líđ engan rasisma hér, Ásgeir! Er ţađ skiliđ?
Já, yfirvarđstjóri.
Svo getur ţú nú trútt um talađ, Eyjapeyinn ţinn, bćtti Björn viđ.
Heyrđu, ţetta er nú ekki sanngjarnt, svarađi Ásgeir.
Sanngjarnt? Auđvitađ er ţetta ekki sanngjarnt. Lífiđ er ekki sanngjarnt. Ţađ veist ţú jafnvel og ég, kallinn minn. Í veröld ţar sem Árni Johnsen fćr ađ gefa út plötur getur lífiđ ekki veriđ sanngjarnt. En viđ bítum á jaxlinn og gerum okkar besta, er ţađ ekki Ásgeir?
Já, yfirvarđstjóri.
Ţetta líkar mér, sagđi Björn og klappađi manninum á kinnina svo small í.
Björn var ţögull nokkra stund. Svo hóf hann aftur upp raust sína. En verst er auđvitađ Prestaklíkan.
Heyr, heyr! Helvítis prestarnir, sögđu allir fundarmenn, nema einn. Sveinki sagđi ekki orđ. Hann fann hópinn stara á sig, en hann var ţögull sem gröfin, horfđi beint framfyrir sig og hreyfđi hvorki legg né liđ.
Framhald
Athugasemdir
hehehehe.... greinilega engir rasistar í ţessum hópi. Ekki heldur neinir fordómar í gangi. Allt hiđ besta fyrirmyndarfólk. Eins og viđ öll.
Björg Árnadóttir, 24.8.2007 kl. 11:46
Hahahahahahhahahahahahahahhahahahahha
Kristín M. Jóhannsdóttir, 24.8.2007 kl. 15:19
Hlakka til ađ lesa meira um ástir og örlög ţessa hóps. Spurning hvort fyrirbćriđ mitt, Rúnar rottuungi, gćti átt heima í ţessari sögu? Hann er alltaf ađ gera einhverja skandala og brjóta af sér en iđrast svo vođalega alltaf í lokin á sögunum mínum, ţetta eru sko smásögur sem ég nota til ađ skemmta óţekkum krökkum međ góđum árangri. Ég gćti selt ţér höfundaréttinn á góđum díl, t.d. ađ ég fengi buffetskápinn sem ţú varst búinn ađ eigna ţér hérna í den? Eđa ćtlađir ţú ađ fá skattholiđ og Ásta buffetinn? Man ekki alveg. Allavega ég er mjög sanngjörn í samningum og Rúnar er falur fyrir rétta borgun...
Anný Lára (IP-tala skráđ) 24.8.2007 kl. 19:31
Takk, gott fólk.
Anný Lára, ég fíla Rúnar rottunga í tćtlur! Lögfrćđingar mínir mun hafa samband bráđlega.
Wilhelm Emilsson, 27.8.2007 kl. 02:06
Ţú ert snillingur........en er Anný lára orđin stór ha erum viđ ađ eldast
Einar Bragi Bragason., 27.8.2007 kl. 23:46
Kćri Einar Bragi.
Kćrar ţakkir fyrir hóliđ Já, Anný Lára er vaxin úr grasi, en viđ eldumst ekki neitt.
Wilhelm Emilsson, 28.8.2007 kl. 20:02
Langađi bara ađ benda ţér á ţennan link ţar sem talađ er um dönsku myndina sem ég sagđi ţér eitt sinn ađ vćri góđ: http://www.imdb.com/title/tt0418455/
Steinunn (IP-tala skráđ) 28.8.2007 kl. 21:43
Hć, Steinunn.
Kćrar ţakkir fyrir upplýsingarnar. Ég tékka á ţessu.
Wilhelm Emilsson, 29.8.2007 kl. 04:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.