Upptekinn
14.9.2007 | 00:13
Jćja, núna er mađur kominn á fullt ađ kenna. Ég er ađ kenna nýjan margmenningarkúrs og hef í mörg horn ađ líta, en ţetta er spennandi vinna, ţví ég hannađi kúrsinn sjálfur og er ađ kenna efni sem mig hefur lengi langađ til ađ fjalla um. Á ensku kallast kúrsinn Introduction to Intercultural/International Studies. Ţemađ er Culture and Desire. Menning og ástríđa. Svaka spennó!
En ég er ekki búinn ađ gleyma framhaldssögunni. Ég ćtla ađ reyna ađ birta nýtt efni um helgina.
Athugasemdir
uhhhh,,,, ég bíđ spennt gamli vin . Var farin ađ halda ađ ţú hefđir gleymt okkur.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 14.9.2007 kl. 10:27
Hć, Magga og Björgvin.
Já, Björgvin. Ţetta er sjálfsćvisögulegt ađ hluta til!
Wilhelm Emilsson, 16.9.2007 kl. 22:12
Alltaf frábćrt ţegar mađur fćr ađ hanna kúrsa ađ eigin vali. Síđasta áriđ mitt í Manitoba kenndi ég einn áfanga í íslenskum ţjóđsögum og einn í íslenskum barnabókmenntum. Ţađ var alveg magnađ.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 16.9.2007 kl. 22:59
Hć, Kristín.
Sammála! Var Djákninn á Myrká á listanum hjá ţér yfir ţjóđsögur? Mögnuđ saga. Séríslenskur hryllingur, finnst mér.
Hvađa barnabćkur kenndirđu? Gegnum bernskumúrinn kannski eftir Eđvarđ Ingólfsson? Hvađ varđ eiginlega um hann?
Wilhelm Emilsson, 18.9.2007 kl. 02:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.