Upptekinn

Jćja, núna er mađur kominn á fullt ađ kenna. Ég er ađ kenna nýjan margmenningarkúrs og hef í mörg horn ađ líta, en ţetta er spennandi vinna, ţví ég hannađi kúrsinn sjálfur og er ađ kenna efni sem mig hefur lengi langađ til ađ fjalla um. Á ensku kallast kúrsinn Introduction to Intercultural/International Studies. Ţemađ er Culture and Desire. Menning og ástríđa. Svaka spennó!

En ég er ekki búinn ađ gleyma framhaldssögunni. Ég ćtla ađ reyna ađ birta nýtt efni um helgina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

uhhhh,,,, ég bíđ spennt gamli vin . Var farin ađ halda ađ ţú hefđir gleymt okkur.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 14.9.2007 kl. 10:27

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hć, Magga og Björgvin.

Já, Björgvin. Ţetta er sjálfsćvisögulegt ađ hluta til! 

Wilhelm Emilsson, 16.9.2007 kl. 22:12

3 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Alltaf frábćrt ţegar mađur fćr ađ hanna kúrsa ađ eigin vali. Síđasta áriđ mitt í Manitoba kenndi ég einn áfanga í íslenskum ţjóđsögum og einn í íslenskum barnabókmenntum. Ţađ var alveg magnađ.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 16.9.2007 kl. 22:59

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hć, Kristín.

Sammála! Var Djákninn á Myrká á listanum hjá ţér yfir ţjóđsögur? Mögnuđ saga. Séríslenskur hryllingur, finnst mér.

Hvađa barnabćkur kenndirđu? Gegnum bernskumúrinn kannski eftir Eđvarđ Ingólfsson?  Hvađ varđ eiginlega um hann?

Wilhelm Emilsson, 18.9.2007 kl. 02:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband