Framhaldssagan: Fimmti kapítuli

   

5

Hökki kom til dyra. Hann var í svörtum kínverskum silkislopp, vönduđum leđurinniskóm og reykti sígarettu međ gylltum fílter. Hann leit beint framan í Sveinka og sagđi: "Hvađ get ég gert fyrir yđur?"

            "Sćll, Hökki. Ţekkirđu mig ekki? Ţetta er Sveinki."

            "Ah, Sveinki. Ţú hefur bćtt ađeins á ţig. Viđ höfum ekki sést síđan . . ."

            ". . . síđan viđ vorum nítján."

            "Og međlimir í Prestaklíkunni. Og núna ert ţú rannsóknarlögreglumađur. Kaldhćđnislegt, ekki satt? Ţú varst efni í stórglćpamann. Hvađ fór úrskeiđis?"

            "Ći, blessađur vertu ekki međ ţessa stćla. Hver heldurđu ađ ţú sért? Oscar Wilde? Mér ţykir leitt ađ tilkynna ţér ađ svo er ekki. Ţú ert bara venjulegt íslenskt skítseiđi, alveg eins og öll hin skítseiđin í ţessari borg."

            Bros fćrđist yfir andlitiđ á Hökka. Hann sagđi: "Já, ţetta er kannski rétt hjá ţér. Ég er auđvitađ eins og hvert annađ skítseiđi í hópnum, enginn stjórnmálagúrú međ markmiđ eđa völd. Ég á enga lausn. Kannski kirkjan á stađnum. Ég er ađeins bölsýnismađur á kjarnorkuöld."

            "Ţú vilt vera í friđi. Ţú vilt ekki vakna," sönglađi Sveinki og glotti viđ tönn.

            "Viđ strákarnir tókum pillur til ađ stytta daginn. Slátruđum viskíflösku ţegar fyrstu neonljósin voru tendruđ . . . Đós ver đe deis, mć frend. Ví ţod đeid never end. En tímarnir breytast, Sveinki. Erum viđ útrunnir skiptimiđar?"

            "Ég veit ţađ ekki? Hvađ heldur ţú?"

            "Ég veit ţađ ekki heldur. Komdu inn fyrir. Viđ ţurfum ađ fá okkur í glas. Segđu keđjuhundunum í garđinum ađ ţeir geti tekiđ sér pásu. Ég fer ekki ađ flýja frá ţér, Sveinki. Ég renn ekki af hólmi. Hvert ćtti ég svosem ađ fara? Á Íslandi getur enginn flúiđ. Viđ erum öll fangar. Fangar í borg óttans."

            "Ţú hugsar of mikiđ, Hökki. Ţađ var alltaf ţitt vandamál."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg Árnadóttir

Sveinki og Hökki eru einhvern vegin mikiđ háfleygari en ég og mínir gömlu bekkjarfélagar ţegar viđ hittumst. En ţađ er kannski ţess vegna sem ţađ hefur enginn skrifađ sögu um mig og mína fortíđ.  Blikka

Bíđ spennt eftir framhaldinu hjá ţeim félögum!

Björg Árnadóttir, 18.9.2007 kl. 13:37

2 Smámynd: Garđar Baldvinsson

Sćll Wilhelm. Ég er sammála Björgu um ađ ţeir eru háfleygari en viđ hin. En sagan er bráđskemmtileg og lofar góđu. Og til hamingju međ đe vćld ammćli. Garđar

Garđar Baldvinsson, 19.9.2007 kl. 10:44

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hć, Björg og Garđar.

Hehe. Góđa skemmtun!

Kveđja,

Wilhelm

Wilhelm Emilsson, 19.9.2007 kl. 19:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband