Ég á afmæli í dag. Ég er alltaf jafn unglegur, en portrettið af mér uppi á hálofti er farið að gangast svolítið fyrir. Ef þið reynið að sauma fugl í nærbuxurnar mínar þá læt ég berja ykkur
Til hamingju með afmælið kæri bro! Vildi óska að við værum saman og ég gæti gert ostaköku fyrir þig og eitthvað annað fínerí í tilefni dagsins. Sakna þín. Knús.
Anný Lára
(IP-tala skráð)
18.9.2007 kl. 10:05
4
Gleðilegan afmælisdag!
Steinunn
(IP-tala skráð)
18.9.2007 kl. 10:29
5
Helv....ég ætlaði að vera á undan öllum,,,,man nefnilega alltaf eftir að þú átt afmæli þennann dag....en ok til lukk....en ég varð bara 32 ....hmm skrítið
Björg, ég fékk eilífa æsku í skiptum fyrir sálina. Eini gallinn: unglingabólur.
Magga: Rolla hehe. Já, ef hún er af Valdtúninu. Fimmti áratugurinn! Vá! Ég er í sjokki.
Anný Lára. Knús X2
Steinunn. Knús X2
What ho, Björgvin! Lord Henry went to rehab. Sybil Vane went to heaven. Cheerio, old boy.
Einar Bragi. Mundirðu eftir afmælisdeginum? Vá! Ég er voðalega lélegur að muna eftir afmælisdögum. Það er á mörkunum að ég muni eftir eigin afmælisdegi. Hvenær átt þú afmæli? Ellefta ágúst kannski? Ef það er rangt bið ég forláts.
Ég vildi endilega óska þér til hamingju á réttum stað. Wilde er auðvitað soldið mikið grey. Og ég verð að segja að það er soldið langt frá mér í nærbuxurnar þínar - lengra en einu sinni.
Heyrðu Villi minn, sko, Valdatúnið er nánast horfið. Í dag eru þar bara götur og lóðir fyrir nýbyggingar, þannig að það er fjandanum erfiðara að ná sér í rollu af Valdatúni í dag. Hvað er eiginlega langt síðan þú tipplaðir á tánum hér á fróni?
Magga. Rétt er það. Valdatúnið "okkar" er næstum horfið.
Ég vil helst ekki að rolla sé næld í nærbuxurnar mínar, þess vegna setti ég upp skilyrði sem lokuðu fyrir þann möguleika. Svona er ég mikill stríðnispúki.
Athugasemdir
Til hamingju með ammælið! Hvað fékkstu í skiptum fyrir portrettið???
Björg Árnadóttir, 18.9.2007 kl. 08:48
uhhhh,,,,,, má það vera rolla í stað fugls? Til hamingju með daginn gamli vin,,,, við nálgumst 5ta tuginn sérdeilis hratt.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 09:04
Til hamingju með afmælið kæri bro! Vildi óska að við værum saman og ég gæti gert ostaköku fyrir þig og eitthvað annað fínerí í tilefni dagsins. Sakna þín. Knús.
Anný Lára (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 10:05
Gleðilegan afmælisdag!
Steinunn (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 10:29
Helv....ég ætlaði að vera á undan öllum,,,,man nefnilega alltaf eftir að þú átt afmæli þennann dag....en ok til lukk....en ég varð bara 32 ....hmm skrítið
Einar Bragi Bragason., 18.9.2007 kl. 17:41
Kærar þakkir, gott fólk!
Björg, ég fékk eilífa æsku í skiptum fyrir sálina. Eini gallinn: unglingabólur.
Magga: Rolla hehe. Já, ef hún er af Valdtúninu. Fimmti áratugurinn! Vá! Ég er í sjokki.
Anný Lára. Knús X2
Steinunn. Knús X2
What ho, Björgvin! Lord Henry went to rehab. Sybil Vane went to heaven. Cheerio, old boy.
Einar Bragi. Mundirðu eftir afmælisdeginum? Vá! Ég er voðalega lélegur að muna eftir afmælisdögum. Það er á mörkunum að ég muni eftir eigin afmælisdegi. Hvenær átt þú afmæli? Ellefta ágúst kannski? Ef það er rangt bið ég forláts.
Wilhelm Emilsson, 18.9.2007 kl. 20:21
Rétt hjá þér.........ég sagði það best friends forever
Einar Bragi Bragason., 18.9.2007 kl. 22:31
Hæ, Einar Bragi.
Best friends forever!
Wilhelm Emilsson, 19.9.2007 kl. 18:59
Ég vildi endilega óska þér til hamingju á réttum stað. Wilde er auðvitað soldið mikið grey. Og ég verð að segja að það er soldið langt frá mér í nærbuxurnar þínar - lengra en einu sinni.
Garðar Baldvinsson, 19.9.2007 kl. 23:20
Heyrðu Villi minn, sko, Valdatúnið er nánast horfið. Í dag eru þar bara götur og lóðir fyrir nýbyggingar, þannig að það er fjandanum erfiðara að ná sér í rollu af Valdatúni í dag. Hvað er eiginlega langt síðan þú tipplaðir á tánum hér á fróni?
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 10:07
Takk, Garðar, fyrir afmæliskveðjuna--og snjallan orðaleik!
Wilhelm Emilsson, 21.9.2007 kl. 02:08
Magga. Rétt er það. Valdatúnið "okkar" er næstum horfið.
Ég vil helst ekki að rolla sé næld í nærbuxurnar mínar, þess vegna setti ég upp skilyrði sem lokuðu fyrir þann möguleika. Svona er ég mikill stríðnispúki.
Ég var síðast á landinu um jólin 2006.
Wilhelm Emilsson, 21.9.2007 kl. 02:14
mín er farin að sakna framhaldssögunnar. Ég bíð með beltin spennt og efalaust fleiri eru farin að bíða líkt og mín.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 12:30
Takk fyrir innlitið, Magga. Ég er ferlegu upptekinn þessa dagana, en ég mun gera mitt besta að bæta við framhaldssöguna áður en langt um líður.
Wilhelm Emilsson, 28.9.2007 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.