Framhaldssagan: Sjötti kapítuli
6.2.2008 | 08:10
6
Hvernig hefurđu ţađ annars? sagđi Sveinki ţegar ţeir Hökki voru sestir inn í stofu.
Alveg ţokkalegt. Má ekki bjóđa ţér í glas? Ah, nei, ţó getur náttúrulega ekki drukkiđ ţegar ţú ert á vakt.
Vertu ekki međ ţessa stćla. Gefđu mér í glas.
Hvađ má bjóđa ţér.
Bjór.
Dökkan eđa ljósan?
Ljósan.
Innfluttan eđa innlendan.
Innfluttan.
Frá hvađa heimsálfu?
Evrópu.
Ţýskan, danskan, hollenskan . . .
Hökki.
Já.
Hćttu ţessu.
Ókei.
En hvađ má bjóđa ţér ađ drekka?
Romm og kók. Og spilađu Bubba og EGO fyrir mig, Breytta tíma. Viđ ţurfum ađ tala svolítiđ saman.
En fyrst drekkum viđ, er ţađ ekki?
Jú, fyrst drekkum viđ.
Ţeir drukku. Og ţegar Bubbi söng
ţú vilt ekki vakna
ţú vilt vera í friđi
ţú ert eins og útrunninn skiptimiđi
sungu ţeir međ.
Athugasemdir
Jessss.... loksins kom framhaldiđ!!
Björg Árnadóttir, 6.2.2008 kl. 13:39
Já, framhaldssagan snýr aftur!
Takk kćrlega, Björg
Wilhelm Emilsson (IP-tala skráđ) 7.2.2008 kl. 01:21
loksins .......hélt ađ ţú vćrir dauđur
Einar Bragi Bragason., 7.2.2008 kl. 12:00
ŢAĐ VAR MIKIĐ!!!!!! hélt ég fengi aldrei framhald á ţessu,,, núna verđur mađur ađ rifja upp.
p.s. gleđilegt áriđ vinur
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 9.2.2008 kl. 18:17
Takk :)
Wilhelm Emilsson, 11.2.2008 kl. 02:27
Ah, kćri Björgvin. Ţetta er auđvitađ hárrétt athugađ hjá ţér. Kannski ég reyni ađ bćta úr ţessu í nćstu köflum. Viđ sjáum hvađ setur.
Wilhelm Emilsson, 13.2.2008 kl. 23:33
En, herra Auglýsing, ţar sem söguhetjurnar eru dýr ţá lendi ég á svolítiđ varhugaverđu svćđi siđferđislega séđ ef ég fer út í erótískar lýsingar. Ég vil nefnilega helst ekki gerast sekur um skepnuflekkun (beastiality).
Wilhelm Emilsson, 13.2.2008 kl. 23:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.