Bloggfærslur mánaðarins, október 2013
Góð fyrirsögn
21.10.2013 | 01:28
![]() |
Stjórnarflokkarnir tapa fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að kunna ekki að skammast sín
19.10.2013 | 19:03
Berlusconi er einn af þeim sem kunna ekki að skammast sín. Það er alveg sama hve oft hann er dæmdur, það er aldrei neitt honum að kenna. Í öllum löndum eru Berlusconiar. Það er nokkuð góður mælikvarði á siðferði landa hvort og hve margir slíkir viðhalda vinsældum sínum og áhrifum.
![]() |
Tveggja ára bann frá stjórnmálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Með markaðsfrelsið að leiðarljósi
18.10.2013 | 17:57
![]() |
Seldu barnið og keyptu iPhone |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fleyg orð á ensku
18.10.2013 | 17:02
Þetta minnir svolítið á það sem Philip prins sagði eitt sinn: "Everybody was saying we must have more leisure. Now they are complaining they are unemployed." Breska yfirstéttin er alltaf jafn skemmtileg.
![]() |
Gott ráð að fara í peysu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ímynd flokksins
18.10.2013 | 15:52
![]() |
Líkti dómsmálaráðherra við apa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hm?
16.10.2013 | 02:12
Þá er faðirinn, Keith Hudson, Satan. Vonandi bregður honum ekki of mikið þegar hann fattar það.
![]() |
Dóttir djöfulsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Escape from Hamar fengsel
15.10.2013 | 06:32
Þetta lítur út fyrir að vera fremur notalegt fangelsi. Voðalega er þetta drífandi dópsali. Ég hefði nú bara tekið því rólega.
![]() |
Braut sér leið með smjörhníf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Margt í mörgu
14.10.2013 | 17:46
Jahá. Rihanna er konan sem gaf út plöturnar Good Girl Gone Bad og Rated R. Og mig grunar að Hildur Lilliendahl hefði ýmislegt við ímynd Rihönnu að athuga.
Það er margt í mörgu, eins og samstarfskonur mínar í sápugerðinni Frigg sögðu þegar ég vann þar í den.
![]() |
Eigandi klámbúllu handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Apakettir
14.10.2013 | 04:23
![]() |
Senda annan apa út í geim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Smá leiðrétting
13.10.2013 | 20:06
![]() |
Íslenskum ís vel tekið í London |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)