Bloggfærslur mánaðarins, desember 2013

Skuggamyndir

Í greininni stendur:

„Við viljum ekki að myndin verði stimpluð sem mömmuklám. Við viljum hafa atriðin vönduð en þannig að aðáendur verði ekki sviknir,“ sagði Brunetti í samtali við Daily Mail.

Þetta er svolítið eins og að segja: „ Við viljum ekki að Stríð og friður verði stimpluð sem stríðsmynd." Einfaldari lausn hefði kannski verið að gera „vandaða mömmuklámmynd."

En hvað sem því líður þá þarf ég að klára Stríð og frið. Svo verða Fimmtíu gráir skuggar kannski næst á dagskrá.


mbl.is Tvær útgáfur af Fimmtíu gráum skuggum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband