Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014

Smásjá

All the President's Men

Hælisleitendur, ráðherra, aðstoðarmaður ráðherra og ritstjóri undir smásjá. Það er ekkert að því. Efinn færir okkur nær sannleikanum.

Svo er það auðvitað staðreynd að fjölmiðlar og lesendur nærast á svona drama.


mbl.is Myndi svara fullum hálsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framfylgd á lögum

Hlýtur ekki fyrsta skrefið að vera að yfirvöld framfylgi lögum og stöðvi að iðnaðarhúsnæði sé leigt út sem íbúðarhúsnæði? Það hefur augljóslega ekki verið gert og þess erum við komin með neðanjarðarhagkerfi, þar sem eigendur húsnæðisins hagnast ólöglega á fátækt og neyð samborgara sinna. Er þetta það sem við viljum?
mbl.is Lítið pláss fyrir sjálfsvirðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Landeigendur

Landeigendur voru semsagt ekki landeigendur. Gott að heyra að ríkið var á verði þarna.
mbl.is Geysisgjaldið talið óheimilt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nemar og húsnæði

Ef námsmaðurinn og faðirinn sem rætt er við lendir ekki í meiri vandamálum en þetta í sínu námi, þá er hann í nokkuð góðum málum.  
mbl.is „Ekki eins og best væri á kosið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Neðanmálsgrein við dóma

Fyrir þá sem hafa gaman af því að sjá afneitun þá er hér magnað viðtal sem Jeremy Paxman tók við Conrad Black. „Denial is not a river in Egypt" er gamall frasi sem á við hér.

  


mbl.is Fyrrverandi dómarar fylla í skarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðbrögð í Ísrael við ummælunum

The Jerusalem Post segir að ummæli varnarmálaráðherrans, sem er augljóslega harðlínumaður, hafi verið gagnrýnd af ráðherrum stjórnarinnar í Ísrael og stjórnarandstöðu:

The remarks elicited angry reactions from both within the government and the opposition.

Justice Minister Tzipi Livni, who leads Israel's negotiating team, wrote on Facebook: "You can oppose negotiations professionally and responsibly without tongue-lashing and destroying relations with Israel's top ally." 

Skynsamir Ísraelsmenn vita að það er fásinna að reita Bandaríkjamenn til reiði. 

 


mbl.is Fordæma ummæli Ísraela
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Penninn kvaddur

GrassHann er sennilega þekktastur fyrir að hafa skrifað Blikktrommuna og að hafa gengið í Waffen SS þegar hann var fimmtán ára og þagað um það þangað til hann var 78 ára.

Játning Grass var eitt helsta skúbb í bókmenntasögu síðari ára. Þetta vakti sérstaklega athygli vegna þess að Grass var áratugum saman álitinn „samviska Þýskalands".


mbl.is Gunter Grass skrifar ekki aðra bók
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemd frá Margaret Atwood

Í skáldsögunni Surfacing skrifar Margaret Atwood:

This above all, to refuse to be a victim. Unless I can do that I can do nothing. I have to recant, give up the old belief that I am powerless and because of it nothing I can do will ever hurt anyone. A lie which was always more disastrous than the truth would have been.

Þegar femínisti varar við fórnarlambsvæðingu er kannski við hæfi að hlusta.

Surfacing

 

 


mbl.is Mikil vitundarvakning innan framhaldsskólanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fleetwood Mac, "Silver Springs"

Time cast a spell on you

You won't forget me 

I know I could have loved you

But you would not let me 


Herra Ford

Rob Ford er þegar búinn að draga í land með þetta, samkvæmt Toronto Sun: 

Thursday night Ford said he didn’t mean for it to sound like it did.

“I am not getting into federal issues like that,” Ford said. “That’s a federal issue. I am going to stick to municipal issues.”

He admits he did try to weigh into when asked but he said he really isn’t up on the debate that does not fall into his elected purview and probably should have stayed away from it.

“I was trying to explain it was a federal thing but you know on that show they are always throwing curve balls,” he said, laughing.

Þessi blessaði maður getur ekki staðið við neitt sem hann segir. Fyrir þremur árum sagðist hann vera samþykkur kanadískum lögum um maríjúana.

Ford og Farley


mbl.is Ford vill lögleiða maríjúana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband