Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014
Taxi
10.1.2014 | 07:00
Færri með leigubíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það sem hentar best
9.1.2014 | 23:56
Besti flokkurinn lofaði að það yrði ókeypis í sund. Hann lofaði líka að svíkja loforð sín. Með því að hækka verð í sund hefur flokkurinn staðið við loforðið um að svíkja loforð.
Í kosningalagi flokksins var spurt: vil ég bjarta framtíð með Besta flokknum eða vil ég tortíma Reykjavík?" Þetta minnti mig alltaf á titilinn Tortímið París eftir Sven Hassel.
Þó að gjald í sund sé hækkað, þá er ljóst að með því að draga aðrar hækkanir til baka er flokkurinn farinn að færast í átt að gamaldags pólítik, með því að gera það sem hentar best. Hækkanir eru óvenju óvinsælar um þessar mundir og þess vegna eru þær dregnar til baka, nema þegar kemur að hækkunum sem snúa aðallega að ferðamönnum," vegna þess að ferðamenn geta auðvitað ekki kosið.
Mér dettur í hug annar Sven Hassel titill, Martröð undanhaldsins. Þetta voru skemmilegar bækur. Hersveit hinna fordæmdu var auðvitað best. Maður missti fljótt töluna á því hve margir skriðdrekar voru skotnir í rusl". Ef ég man rétt var það Litli legjónarinn sem hvíslaði í upphafi hverrar orrustu: Vive la Mort!"
Hætta við gjaldskrárhækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Blackadder Goes Forth
9.1.2014 | 04:47
Hinn biksvarti húmor í Blackadder Goes Forth passar vel við þá skipulögðu geðveiki og absúrdisma sem fyrri heimstyrjöldin var. Lord Flasheart segir við Kaftein Blackadder: Just because I can give multiple orgasms to the furniture just by sitting on it, doesn't mean that I'm not sick of this damn war: the blood, the noise, the endless poetry."
Gefur myndir frá fyrri heimsstyrjöldinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æ
9.1.2014 | 00:28
10.000 mótmæltu í Jerúsalem | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ferðamenn og krónan
9.1.2014 | 00:19
Í greininni stendur að "fjölgun ferðamanna yfir vetrartímann sé engin tilviljun heldur árangur markviss og samstillts átaks ferðaþjónustunnar".
Það má ekki gleyma því að lágt gengi krónunnar hefur mikil áhrif á ferðamannastrauminn. Fyrir útlendinga eru vörur og þjónusta ekki eins fáránlega dýr og fyrir hrun þegar krónan var í hæstu hæðum.
Mætti ramma áramótin betur inn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Vatíkanið
7.1.2014 | 06:20
Gay skandall í Vatíkaninu? Nei, það hlýtur að vera einhver misskilningur.
Föluðust eftir kynlífi í Vatíkaninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Jerry Lee Lewis, "Another Place, Another Time"
6.1.2014 | 23:43
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vúdú pólitík
6.1.2014 | 17:32
Hér er mynd af umræddri byggingu. Melissa Mark-Viverto er reyndar ekki sökuð um að hafa málað þetta sjálf, heldur að hafa látið mála veggmyndina.
Fólkið í hverfinu kallar þetta mál Chickengate".
Borgarfulltrúi í New York sökuð um vúdú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Máttlaus pistill
5.1.2014 | 21:50
Þingmaður les fréttamanni pistilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Framboð og eftirspurn
5.1.2014 | 00:55
Að hverju er munur á bókaverði álitið vandamál? Verð á bókum er eitthvað sem markaðurinn er einfær um að ákvarða. Ef stórmarkaðir geta boðið lægra verð en bókabúðir þá verða bóksalar að bregðast við því, eða sætta sig við minni gróða.
Sala á bókum enn umdeild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)