Bloggfćrslur mánađarins, október 2014

Freddie og félagar

Hér eru Freddie og félagar áriđ 1974. Ári síđar voru ţeir heimsfrćgir.

 


mbl.is Queen hefur lćkningamátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jack Bruce úr Cream látinn

Bassleikari og söngvari powertríósins Cream er látinn. Hann var var sjötíu og eins árs. Í minningu hans er hér lagiđ „White Room" međ Cream. Jack Bruce samdi lagiđ, ásamt ljóđskáldinu Pete Brown, og hann syngur og spilar á bassann auđvitađ. Ginger Baker og Eric Clapton láta ekki sitt eftir liggja. Klassískt rokk gerist ekki betra.

 


Tölur og Jónas

Styrkurinn er 8.6 milljónir. Skemmtileg tilviljun. Samkvćmt síđustu skođanakönnun er fylgi Framsóknarflokksins 8.7 prósent, ţ.e.a.s. flokkurinn er međ minnsta fylgi ţeirra flokka sem voru mćldir. Framsókn má hugga sig viđ ţađ ađ fylgi flokksins meira en fylgi Kristinna stjórnmálasamtaka--enn sem komiđ er ađ minnsta kosti.

Svo mađur vitni í Jónas frá Hriflu: „Jćja. Djísisfokkingkrćst. Ţađ tilkynnist hér međ ađ ég hefi sagt mig úr Framsóknarflokknum." Eđa ţetta segir hann allavega á vefsíđu Bakkalúts Wink 

Fylgi

 


mbl.is Afhenti styrki til jafnréttisrannsókna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Erfiđleikar auđjöfranna

Já, ţađ er erfitt ađ vera svo ríkur ađ mađur ţarf ađ burđast međ tösku fulla af peningum og hćttir til ađ gleyma peningapokum í bílnum. Vesalings fólkiđ.

 


mbl.is Seinheppnir Sádar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dagur vonar

Nálgun Dags er skynsamleg. Ţađ ţarf ađ rćđa ţetta mál af yfirvegun. Hagsmunir allra, borgara og lögreglu, ţurfa ađ koma fram, og gera ţađ vonandi.

 


mbl.is Dagur fundađi međ lögreglustjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samningur

Ef samningur var gerđur, eins og Norđmenn segja, hljóta ţeir ađ geta sýnt hann og ţá ćtti máliđ ađ skýrast. 
mbl.is Stóđ aldrei til ađ kaupa vopnin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Drepiđ í Kamel

Ah, kaldhćđni! En, kommon, reykingar eru dáldiđ töff.

Camel

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Camel 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Starfsmönnum Camel bannađ ađ reykja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kók

Sala á gosdrykkjum hefur víst ekkert minnkađ ađ ráđi, en sala á vatni hefur aukist og Coca-Cola selur líka vatn, ţannig ađ fyrirtćkiđ er ekki á flćđiskeri statt. Fyrir kaffínfíkla er kaffi hollara en kók, segja menn allavega.

Og svo koma jólin bráđum! 

Coke 1

 

 

 

 

 

 

Coke

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Coca-Cola kynnir sparnađarađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljósmynd

Hér er verk eftir ljósmyndara frá Yemen, Boushra Almutawakel. Myndina kallar hún Disparation.

Disparition-by-Bouchra-Almutawakel

 

 


mbl.is Fara yfir landamćri til ađ berjast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einföld lausn

Ţađ er einföld lausn á ţessu. Ađ hćtta bara á Facebook.

 


mbl.is Breyta nöfnum fólks á Facebook
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband