Bloggfærslur mánaðarins, október 2014
Endalok afslappaða riddarans
20.10.2014 | 03:59
Í lokaatriði myndarinnar lendir lendir náunginn sem Peter Fonda leikur, Wyatt/Captain America, ekki í árekstri. Hillbillíar skjóta í bensíntankinn á mótórhjólinu hans. Hann fellur af hjólinu og liggur hreyfingarlaus við vegakantinn og hjólið er alelda. Sömu hillbíllíar voru nýbúnir að skjóta vin hans, Billy, sem Dennis Hopper leikur.
![]() |
Seldist fyrir 162 milljónir króna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
West Side
17.10.2014 | 10:49
We bring the drama . . .
![]() |
Prjónarar deildu hart um borðtuskur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Léttmeti
16.10.2014 | 19:51
Nú getur Bjarni Benediktsson sagt, eins og oft er sagt í skemmtilega lélegum bíómyndum: "This time it's personal!" Að hann þurfi að lesa um þetta í Mogganum er auðvitað extra svekkjandi. En svona eru stjórnmál. Aldrei friður. Reyndar er Bjarni ágætis auglýsing fyrir megrunarkúr. Hann er í fínu formi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leiðrétting?
16.10.2014 | 19:44
Er ekki eitthvað að þessari leiðréttingu?

![]() |
Allt sem háttvirtur þingmaður sagði er rangt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Óskiljanlegt
15.10.2014 | 23:33
Nú hreinlega skil ég ekki hvað Brynjar Níelsson er að fara.
![]() |
Vill Bryndísi ekki úr flokknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Áhrif
15.10.2014 | 23:14

Malala finnst mér nú merkilegasta manneskjan á þessum lista Time. Hún lætur ekki þagga niður í sér, sama hvað hver segir eða gerir. Flestir myndu nú hafa hægt um sig eftir að hafa verið skotnir í höfuðið af talíbana. Ekki hún.
![]() |
13 ára svört stúlka einn áhrifamesti unglingurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Í höfn?
15.10.2014 | 08:11
Verður skipulagi um höfn í Hafnarfirði hafnað eða kemst það í örugga höfn?
![]() |
Höfnin í Hafnarfirði gjörbreytist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dásamleg . . .
15.10.2014 | 06:44
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
No, no, no!
15.10.2014 | 06:04
Ég segi nú bara eins og Thatcher: No, no, no!"
![]() |
Sturtur verða vatnsminni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Upptökustjóri
15.10.2014 | 01:56
Þetta á væntanlega að vera upptökustjóri, sem er rétta þýðingin í þessu samhengi á enska orðinu producer. Upptökustjórinn svaraði fyrir sig með því að lögsækja Keshu, eins og við mátti búast.
![]() |
Sakar upptökustjórann um misnotkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)