Bloggfćrslur mánađarins, október 2014
Endalok afslappađa riddarans
20.10.2014 | 03:59
Í lokaatriđi myndarinnar lendir lendir náunginn sem Peter Fonda leikur, Wyatt/Captain America, ekki í árekstri. Hillbillíar skjóta í bensíntankinn á mótórhjólinu hans. Hann fellur af hjólinu og liggur hreyfingarlaus viđ vegakantinn og hjóliđ er alelda. Sömu hillbíllíar voru nýbúnir ađ skjóta vin hans, Billy, sem Dennis Hopper leikur.
Seldist fyrir 162 milljónir króna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
West Side
17.10.2014 | 10:49
We bring the drama . . .
Prjónarar deildu hart um borđtuskur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Léttmeti
16.10.2014 | 19:51
Nú getur Bjarni Benediktsson sagt, eins og oft er sagt í skemmtilega lélegum bíómyndum: "This time it's personal!" Ađ hann ţurfi ađ lesa um ţetta í Mogganum er auđvitađ extra svekkjandi. En svona eru stjórnmál. Aldrei friđur. Reyndar er Bjarni ágćtis auglýsing fyrir megrunarkúr. Hann er í fínu formi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Leiđrétting?
16.10.2014 | 19:44
Er ekki eitthvađ ađ ţessari leiđréttingu?
Allt sem háttvirtur ţingmađur sagđi er rangt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Óskiljanlegt
15.10.2014 | 23:33
Nú hreinlega skil ég ekki hvađ Brynjar Níelsson er ađ fara.
Vill Bryndísi ekki úr flokknum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Áhrif
15.10.2014 | 23:14
Malala finnst mér nú merkilegasta manneskjan á ţessum lista Time. Hún lćtur ekki ţagga niđur í sér, sama hvađ hver segir eđa gerir. Flestir myndu nú hafa hćgt um sig eftir ađ hafa veriđ skotnir í höfuđiđ af talíbana. Ekki hún.
13 ára svört stúlka einn áhrifamesti unglingurinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Í höfn?
15.10.2014 | 08:11
Verđur skipulagi um höfn í Hafnarfirđi hafnađ eđa kemst ţađ í örugga höfn?
Höfnin í Hafnarfirđi gjörbreytist | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dásamleg . . .
15.10.2014 | 06:44
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
No, no, no!
15.10.2014 | 06:04
Ég segi nú bara eins og Thatcher: No, no, no!"
Sturtur verđa vatnsminni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Upptökustjóri
15.10.2014 | 01:56
Ţetta á vćntanlega ađ vera upptökustjóri, sem er rétta ţýđingin í ţessu samhengi á enska orđinu producer. Upptökustjórinn svarađi fyrir sig međ ţví ađ lögsćkja Keshu, eins og viđ mátti búast.
Sakar upptökustjórann um misnotkun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)