Bloggfćrslur mánađarins, september 2014
USA
30.9.2014 | 05:39
Bandarísk stjórnvöld geta ekki einu sinni passađ almennilega uppá forsetana sína. Svo halda furđu margir ađ sömu stjórnvöld geti skipulagt árás á Tvíburaturnana (og Byggingu númer 7) án ţess ađ upp komist.
Bandarísk stjórnvöld eru ekki barnanna best, en ţau eru ekki eins klár og margir halda.
Ruddist langt inn í Hvíta húsiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gott og blessađ
30.9.2014 | 04:50
Okei, ţađ verđur einhver ađ segja ţetta. Guđ blessi Bandaríkin!
Verđur sendiherra í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áfram strákar! :p
30.9.2014 | 00:02
Ég veit ađ ţetta eru ćgilegir fordómar, en ég fć alltaf grćnar ţegar ég frétti um svona karlaráđstefnur. Ég segi nú bara eins og Don Corleone: What's a-matter with you? Act like a man!" Mig langar bara ekkert á rakarastofuráđstefnu, hvađ sem ţađ nú er, međ Súrínam, off oll pleises. Og hvers konar jafnrétti er ţađ ađ útiloka konur frá ráđstefnunni? Ţetta er í besta falli hjákátlegt.
Annars er margt gott í rćđu Braga.
Ađ lokum, á rakarastofuráđstefnunni geta karlarnir sem mćta kannski endurunniđ sönginn Áfram stelpur! Bara hugmynd. Hann myndi ţá hljóma svona:
Í augsýn er nú frelsi
og fyrr ţađ mátti vera.
Nú fylkja karlar liđi
og frelsis merki bera.
Stundin er runnin upp!
Tökumst allir hönd í hönd
og höldum fast á málum.
Ţó ýmsir vilji afturábak
en ađrir standi í stađ.
Tökum viđ aldrei undir ţađ!
En ţori ég, vil ég, get ég?
Já ég ţori, get og vil!
Og seinna börnin segja:
Sko pabba, hann hreinsađi til.
Já, seinna börnin segja:
Ţetta er einmitt sú veröld sem ég vil.
En ţori ég, vil ég, get ég?
Já, ég ţori, get og vil!
Áfram strákar, stöndum á fćtur,
slítum allar gamlar rćtur
ţúsund ára karlakúgunar.
Ef einstaklingurinn er virkur,
verđur fjöldinn okkar styrkur
og viđ gerum ótal breytingar.
Atkvćđi eigum viđ í hrönnum,
komum pólitíkinni í lag,
sköpum jafnrétti og brćđralag.
Áfram strákar, hér er hönd ţín,
hnýtum saman vinarböndin,
verum ekki deigir dansinn í.
Byggjum nýjan heim međ höndum,
hraustra karla í öllum löndum,
látum enga linku vera í ţví.
Börnin eignast alla okkar reynslu,
sýnum međ eigin einingu,
allir í fjöldasamstöđu.
Strákar, horfiđ ögn til baka
á allt sem hefur karla ţjakađ,
strákar horfiđ bálreiđir um öxl!
Ef baráttu ađ baki áttu,
berđu höfuđiđ hátt og láttu
efann hverfa, unnist hefur margt.
Ţó er mörgu ekki svarađ enn,
ţví ekki er jafnréttiđ mikiđ í raun!
Hvenćr verđa allir karlar taldir menn?
Međ sömu störf og líka sömu laun!
Í augsýn er nú frelsiđ
og fyrr ţađ mátti vera
nú fylkja karlar liđi
og frelsismerki bera.
Stundin er runnin upp.
Tökumst allir hönd í hönd
og höldum fast á málum
Ţó ýmsir vilji afturábak
en ađrir standi í stađ.
Tökum viđ aldrei undir ţađ!
En ţori ég, vil ég, get ég?
Já, ég ţori, get og vil!
Og seinna börnin segja:
Sko pabba, hann hreinsađi til
Já, seinna börnin segja
ţetta er einmitt sú veröld sem ég vil.
En ţori ég, vil ég, get ég?
Já ég ţori, get og vil!
Ísland heldur karlaráđstefnu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Til öryggis
29.9.2014 | 12:20
Negrakóngur hverfur úr Línu langsokk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvernig Lenin tók á málunum
29.9.2014 | 08:30
Byltingarmenn vörđu Lenin styttuna. Ţađ var og. Svona tók Lenin á byltingarmönnum gegn byltingu hans og kumpána hans. Kúlakkar voru bćndur sem áttu eignir:
"Comrades! The insurrection of five kulak districts should be pitilessly suppressed. The interests of the whole revolution require this because 'the last decisive battle' with the kulaks is now under way everywhere. An example must be demonstrated.
- Hang (and make sure that the hanging takes place in full view of the people) no fewer than one hundred known landlords, rich men, bloodsuckers.
- Publish their names.
- Seize all their grain from them.
- Designate hostages in accordance with yesterday's telegram.
Do it in such a fashion that for hundreds of kilometres around the people might see, tremble, know, shout: "they are strangling, and will strangle to death, the bloodsucking kulaks".
Telegraph receipt and implementation.
Yours, Lenin.
Find some truly hard people
Ţađ var alltaf nóg af hörkutólum til ađ framkvćma skipanir hans.
Afar eldfimt ástand í Donetsk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hljóđsnćldur
29.9.2014 | 03:32
Kommon, kassettur--eđa hljóđsnćldur, eins og mađur átti víst ađ segja--voru glatađar. Ţeir sem eru nógu gamlir til ađ hafa hlustađ á ţćr vita ţađ. Til ađ finna eitt lag ţurfti mađur ađ spóla fram og til baka. Og svo flćktust ţćr og urđu falskar međ tímanum. En ţađ fór lítiđ fyrir ţeim og mađur gat ferđast međ ţćr. Ţćr máttu eiga ţađ.
En ef hipsterar og ađrar try-to-be-different týpur, eins og Kiljan komst ađ orđi, vilja upplifa einhverja nostalgíu, ţá er ţađ gott og blessađ.
Endurvekja áhuga á kassettum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Allt viđ ţađ sama
29.9.2014 | 03:16
Ef Lavrov vill bćta samskiptin viđ Bandaríkin, ţá er ţetta ekki leiđin, en auđvitađ er ţetta allt saman sýndarmennska. Ţvćttingurinn í ţessum manni og húsbónda hans, Pútín, er sama ţrugliđ og valt upp úr gömlu kommúnistunum, enda eru ţeir báđir fćddir og uppaldir međan Sovétríkin voru og hétu. Gamlir hundar lćra yfirleitt ekki ađ sitja. Ţeir halda bara áfram ađ gjamma.
Lavrov kallar eftir bćttum samskiptum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Káta ekkjan
28.9.2014 | 23:56
Nei, sko. Kannski verđur Sjálfstćđisflokkurinn Káta ekkjan. Ţađ er kannski hćgt ađ setja hina góđkunnu óperettu um kátu ekkjuna upp aftur međ örlitlum breytingum. Fréttatilkynninging gćti hljómađ einhvern veginn svona:
Káta, sjálfstćđa ekkjan verđur frumsýnd í Reykjavík áriđ 2015. Sögusviđ óperettunnar er Reykjavík 2008. Káta ekkjan, Sjalla, sem er vellauđug, er komin til borgarinnar frá Vestmannaeyjum. Í Reykjavík hittir hún Friedman greifa sem er gamall kćrasti og kveikja endurfundir ţeirra kenndir í brjóstum beggja. Óperettan fjallar um viđskipta- og ástarbrall af ýmsu tagi og tilraunir til ađ forđa Íslandi frá gjaldţroti međ ţví ađ finna réttan eiginmann handa ekkjunni ríku. Sagan er sett fram á leiftrandi hátt međ leikandi léttri can can-, valsa-, vínar- og hnakkatónlist.
Flokkurinn eins og syrgjandi ekkja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 29.9.2014 kl. 00:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bob Dylan, "Property of Jesus"
28.9.2014 | 06:38
Margir ađdáendur Bob Dylans urđu súrir ţegar hann gerđist kristinn í lok áttunda áratugarins. En ţađ er eđli Dylans ađ fara eigin leiđir. Hann samdi hćđiđ, og skrambi gott, lag um ţetta allt saman. Mér finnst síđast versiđ sérstaklega flott:
You can laugh at salvation, you can play Olympic games
You think that when you rest at last youll go back from where you came
But youve picked up quite a story and youve changed since the womb
What happened to the real you, youve been captured but by whom?
Lagiđ má finna hér: http://grooveshark.com/#!/search/song?q=Bob+Dylan+Property+Of+Jesus
Hér er textinn:
Property of Jesus
Go ahead and talk about him because he makes you doubt
Because he has denied himself the things that you cant live without
Laugh at him behind his back just like the others do
Remind him of what he used to be when he comes walkin through
Hes the property of Jesus
Resent him to the bone
You got something better
Youve got a heart of stone
Stop your conversation when he passes on the street
Hope he falls upon himself, oh, wont that be sweet
Because he cant be exploited by superstition anymore
Because he cant be bribed or bought by the things that you adore
Hes the property of Jesus
Resent him to the bone
You got something better
Youve got a heart of stone
When the whip thats keeping you in line doesnt make him jump
Say hes hard-of-hearin, say that hes a chump
Say hes out of step with reality as you try to test his nerve
Because he doesnt pay no tribute to the king that you serve
Hes the property of Jesus
Resent him to the bone
You got something better
Youve got a heart of stone
Say that hes a loser cause he got no common sense
Because he dont increase his worth at someone elses expense
Because hes not afraid of trying, cause he dont look at you and smile
Cause he doesnt tell you jokes or fairy tales, say hes got no style
Hes the property of Jesus
Resent him to the bone
You got something better
Youve got a heart of stone
You can laugh at salvation, you can play Olympic games
You think that when you rest at last youll go back from where you came
But youve picked up quite a story and youve changed since the womb
What happened to the real you, youve been captured but by whom?
Hes the property of Jesus
Resent him to the bone
You got something better
Youve got a heart of stone
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)