Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2015
Skrípaleikur
27.4.2015 | 18:49
Bjarni Benediktsson byrjaði nú þennan skrípaleik sjálfur með því að fela Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni þetta verkefni.
![]() |
Tek ekki þátt í þeim skrípaleik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Í alvöru?
27.4.2015 | 18:36
Hið svokallaða lekamál". Í alvöru?
![]() |
Þakklát fyrir stuðning og vináttu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lag laganna
24.4.2015 | 23:58
Hér er lag laganna, Assassins of Allah" með Hawkwind. (Einhverra hluta er lagið í tveimur hlutum á YouTube.) Góða skemmtun!
Hashish-hashin, Hashish-hashin
Hashish-hashin, Hashish-hashin
Hashish-hashin, Hashish-hashin
Hashishin
Black-September, Black-September
Black-September, Black-September
Black-September, Black-September
Black-September
Death unto all infidels, in oil
Guide us, o thou genie of the smoke
Lead us to a thousand and one nights
In the perfumed garden of delights
Petro-dollar, Petro-dollar
Petrol-D'allah, Petrol-D'allah
Petro-dollar, Petro-dollar
Petro-dollar
It is written in the soul of the desert
It is written in the signs in the stars
It is written in the sands of the hour glass
It is written
It is written in the eye of the falcon
It is written in the shade of the scorpion
It is written in the wealth of the sun
It is written
It is written that man's truth is a mirage
It is written that death is an oasis
It is written for all unbelievers
It is written
Bloggar | Breytt 25.4.2015 kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nei!
23.4.2015 | 20:13
NÆSTBEST?! Það er pólitískur ómöguleiki! Þetta er greinilega ESB- og hrægammasjóðaáróður! Eða þannig.
![]() |
Ísland næstbest í heimi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Rolling Stones grín
21.4.2015 | 20:19
Bloggar | Breytt 22.4.2015 kl. 17:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sólóplötur trommara
21.4.2015 | 07:07
Ég held að Phil Collins og Don Henley séu einu trommararnir sem hafa gefið út sólóplötur sem seljast.
En Phil Rudd spilaði á Back in Black plötunni og það verður aldrei frá honum tekið. Þéttur trommari.
![]() |
Rokkarinn játar sig sekan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Göllavísur
21.4.2015 | 05:47
![]() |
Óþarft tap Seðlabankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Einkamál
21.4.2015 | 03:14
Kannski er ég voðalega gamaldags, en mér finnst að svona mál séu einkamál. Mér finnst að fólk sé sett í óþægilega aðstöðu þegar jafn öflugur fjölmiðill og Morgunblaðið hringir í manneskju og spyr hana hvort hún sé að hitta aðra manneskju. Hvernig væri að leyfa fólki að njóta friðhelgi einkalífsins? Eða er það hugtak kannski orðið algerlega úrelt?
![]() |
Hildur og Ólafur Stephensen að hittast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Athygli
20.4.2015 | 19:27
Þetta er ein leið til að ná athygli nemenda. Eins og Malcolm X sagði, "By any means necessary!"
Þess má geta að hinn sívinsæli Moggabloggari Páll Vilhjálmsson hefur lagt sitt af mörkum til að gera raungreinatíma skemmtilegri. Sjá hér: http://www.mbl.is/myndasafn/mynd/108191/
![]() |
Leggur líf sitt undir í eðlisfræðitilraun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samkeppni
20.4.2015 | 02:37
En Norður-Kórea er með karlmannlegasta leiðtoga í heimi. Kim Jong-un klífur hæsta fjall landsins á blankskóm. En kannski Sigmundur Davíð toppi þetta.
![]() |
Karlmannlegasta land í heimi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)