Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Framsókn fyrir framtíđina

„Jú, kannski og kannski ekki." Klassískt Framsóknarsvar. Ţessi flokkur má ekki ţurrkast út. Skemmtigildi hans er einfaldlega of mikiđ til ţess ađ viđ megum láta ţađ gerast. Verndum Framsóknarflokkinn--fyrir framtíđina!


mbl.is Fylgi Framsóknarflokks minnkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrsti apríl :)

Frábćr frétt í Vísi!

FÓRNUĐU ÚLFALDA OG GÁFU KJÖTIĐ

„Samkvćmt arabískum hefđum verndar blóđ úr úlföldum helga stađi fyrir óvinveittum öflum,“ segir Sverrir Agnarsson, formađur Félags múslima á Íslandi.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók fyrstu skóflustunguna ađ mosku Félags múslima í Sogamýri viđ sólarupprás í gćr. Viđ ţađ tćkifćri var fórnađ úlfalda sem félagiđ fékk sérstaka undanţágu til ađ flytja til landsins.

Auk tólf međlima úr ćđsta ráđi Félags múslima voru fulltrúar frá yfirdýralćkni og Matvćlastofnun viđstaddir athöfnina sem var hátíđleg og látlaus í senn. Ali Hassan Abd al-Majid al-Tikriti, verkstjóri í sláturhúsi Kaupfélags Skagafjarđar, ađstođađi Sverri viđ ađ skera dýriđ.

Skepnan er, ađ sögn Sverris, gjöf frá Salman bin Abdulaziz al Saud, konungi Sádi-Arabíu. Salman hafi einnig borgađ fyrir flutninginn og eina og hálfa milljón króna ađ auki í innflutningsgjöld.

Sverrir segir ađ samkvćmt venjum viđ athafnir ţar sem jörđ sé helguđ fyrir bćnahús sé kjöt fórnardýrsins gefiđ út til samfélagsins.

„Fiskikóngurinn á Sogavegi tók góđfúslega ađ sér fyrir okkur ađ verka kjötiđ og mun afhenda ţeim sem vilja endurgjaldslaust í dag. Ţetta var ungt dýr og kjötiđ ćtti ţví ađ vera meyrt. Ţađ hentar auđvitađ best í ýmsa austurlenska rétti,“ segir Sverrir Agnarsson.

Fiskikóngurinn opnar klukkan sjö á virkum dögum.


Leikarar og rokkarar

Einhverra hluta vegna vilja leikarar vera rokkarar og rokkarar leikarar. Yfirleitt gengur ţetta ekki upp. „A man has got to know his limitations," sagđi Dirty Harry eitt sinn. 


mbl.is Ćtlar ađ reyna fyrir sér í tónlistinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ungt fólk og frelsi

“Viđ vild­um opna augu fólks fyr­ir til dćm­is ţví . . . hvers vegna all­ir séu svona fín­ir og fal­leg­ir á veit­inga­stöđum.“

Er ţađ vandamál ađ starfsmenn á veitingastöđum séu fínir og fallegir? Já, ef fólk vill setja útlitsstađla á ráđningar. Ţađ er náttúrulega hćgt ađ setja ţetta í lög. Héđan í frá skal ekki nema 50% starfsfólks á veitingastöđum vera fínt og fallegt. Svo ţarf ađ koma upp eftirlitskerfi til ađ sjá um ađ réttlćtinu sé framfylgt. 

Hinn möguleikinn er náttúrulega sá ađ ungt fólk virđi frelsi og lýđrćđi og leyfi atvinnurekendum ađ ráđa ţá sem ţeir vilja. En ţađ er náttúrulega stórhćttulegt!


mbl.is Fékk ekki starfiđ vegna kynferđis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband