Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

Leiđindi

Er möguleiki ađ fólk sé orđiđ leitt á Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni og Framsóknarflokknum? Hann mćlist međ 10% fylgi í síđustu könnun MMR.

Heimild: http://www.mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/478-hreyfing-a-fylgi-flokka-i-juni-innan-vikmarka


mbl.is Sigmundur: Fólk orđiđ leitt á leiđindum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brauđ og vodka

Vladímir Lenín lofađi friđi, landi og brauđi. Rómversku keisararnir lofuđu brauđi og leikum. Reuters kallar efnahagsstefnu Vladímirs Pútíns brauđ og vodka.


mbl.is Rússar framlengja refsiađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hiđ svokallađa hrun

Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir um bankahruniđ á Íslandi: "Hér var traust hagkerfi." Ţađ var og. Öll ţessi paník á sínum tíma var greinilega bara einhver misskilningur. 


mbl.is Ósanngjarnar kröfur Grikkja?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til fyrirmyndar?

Er menn búnir strax búnir ađ gleyma Bam Margera? Ég vitna í Vísi:

Vísir greindi um liđna helgi frá átökunum á hátíđinni en ţar var Margera laminn nokkrum sinnum í höfuđiđ međal annars af rapparanum Gísla Pálma en tónlistarmađurinn og einn af skipuleggjendum Secret Solstice, Egill Ólafur Thorarensen, var einnig í miđju átakanna.

Margera yfirgaf landiđ fyrr í dag og skildi eftir ţessi skilabođ til umbođsmannsins Leon Hill sem Margera vill meina ađ sé í skuld viđ sig. Segir hann Leon bera alfariđ ábyrgđ á ţeim átökum sem áttu sér stađ. „Ég ţekki enga af ţessum íslensku röppurum. Ţú lést ţá berja mig og ţú ert í djúpum skít.“

Heimild: http://www.visir.is/bam-nennti-ekki-ad-kaera-og-sendi-iskaldar-kvedjur-til-leon-hill/article/2015150629728

Hljómsveit Bams, Earth Rocker, spilađi á hátíđinni. Er ţađ til fyrirmyndar ţegar skipuleggjendur hátíđar og ţeir sem koma ţar fram útkljá ágreiningsmál sín međ handalögmálum? 

Bam

 


mbl.is Gríđarlegur hávađi en gekk vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grikkir

Grikkir ţurfa neyđarlán til ađ borga af neyđarlánum. Ef samningar nást ekki í dag er enn tćknilega séđ vika til stefnu ţangađ til allt fer í hass. Grikkir gefa sennilega nćgilega mikiđ eftir ađ lokum til ađ ţeir geti hangiđ í Evrópusambandinu. Ţeir eiga ekki í mörg hús ađ venda og virđast gjörsamlega ófćrir um ađ standa á eigin fótum. Evrópusambandiđ ţarf ađ gefa eitthvađ eftir. Ef Grikir eru neyddir til ađ yfirgefa sambandiđ byrjar ţađ ađ liđast í sundur og ţeir sem halda um budduna vilja ekki ađ ţađ gerist, ađ minnsta kosti ekki núna. Peningar eiga sér ekkert föđurland. 

EU


mbl.is „Erfiđur dagur framundan“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ha ha

Frúin, sem er gift vara-forsćtisráđherra Ísraels, skrifađi einnig á twitter: "Ég biđst afsökunar ef ég móđgađi einhvern. Ég vona ađ ég haldi áfram ađ vera gift ţegar flugvél eiginmanns míns lendir og hann fréttir hvađ ég hef hef gert." 

Ţađ er betra ađ hugsa áđur en mađur talar eđa skrifar.

 

 


mbl.is Bađst afsökunar á brandara um Obama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísl-enska

"Síđan fara hins veg­ar hansk­arn­ir af." Ţetta hljómar eins á hráţýđing á "the gloves are off". Myndi nokkur segja ţetta á íslensku? "Síđan fara hins vegar hanskarnir af." Eđa er stór hópur fólks kannski hćttur ađ hugsa á íslensku og farinn ađ hugsa í ísl-ensku? Spyr sá sem ekki veit.


mbl.is „Viđ biđjum ekki um ókeypis iPhone“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mótmćli

Hvađ sem fólki finnst um ţessi mótmćli ţá má ţađ ekki gleymast ađ ţađ var Jón Sigurđsson sem sagđi, "Vér mótmćlum allir!"


mbl.is Púađ á Sigmund Davíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđmenning

Átök um allt land greinilega. En hvađ sem ţví líđur ţá er Litla kaffistofan frábćr, svo dásamlega íslensk. Vonandi verđur henni aldrei breytt í Starbucks eđa einhverja álíka alţjóđlega flatneskju. 

Litla kaffistofan


mbl.is Átök viđ Litlu kaffistofuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Young vs. Trump

Vonandi lögsćkir Neil Young Donald Trump. 


mbl.is Young ekki ánćgđur međ Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband