Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

Meiri íslenzk fyndni

Eins og ég spáđi heldur Framsóknarflokkurinn áfram ađ skemmta ţjóđinni međ íslenzkri fyndni.

Íslenzk fyndni


mbl.is „Forsćtisráđherra tók ţátt í ţví ađ rýra eignir eiginkonu sinnar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Biblían

Ég geri ţetta líka stundum, ţó ég kalli ţađ ekki ađ "bora fingrum í Biblíuna." Ég fann ţetta:

Ţá sagđi Sál viđ skjaldsvein sinn: "Bregđ ţú sverđi ţínu og legg mig í gegn međ ţví, svo ađ óumskornir menn ţessir komi ekki og fari háđulega međ mig." En skjaldsveinninn vildi ekki gjöra ţađ, ţví ađ hann var mjög hrćddur. Ţá tók Sál sverđiđ og lét fallast á ţađ. Og er skjaldsveinninn sá, ađ Sál var dauđur, ţá lét hann og fallast á sverđ sitt og dó.

Ég ákvađ ađ bjóđa mig ekki fram til forseta.

Bessastađir


mbl.is Sótti svariđ í Biblíuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rob Ford

Rob Ford viđurkenndi ekki "fúslega" ađ hafa reykt krakk. Hann margneitađi ţví. Ţađ var ekki fyrr en lögreglan í Toronto benti á ađ hún hefđi undir höndum myndskeiđ af honum ađ reykja krakk ađ hann viđurkenndi ţađ ađ lokum. 


mbl.is Rob Ford látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýr ađstođarmađur?

Ţarf ekki Sigmundur Davíđ ađ fá sér nýjan ađstođarmann?


mbl.is Ţarf ađ segja frá stađreyndum málsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framsóknarmen . . .

Alltaf jafn skemmtilegir. Vonandi ţurrkast Framsóknarflokkurinn aldrei út, svo hann geti haldiđ áfram ađ skemmta landsmönnum. Framsókn fyrir framtíđina!

Framsókn


mbl.is Treysti ekki Vilhjálmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fáviska

Ósköp hljóma ţeir hjáróma, Menningar- og kirkjumálaráđerrann og formađur Danska ţjóđarflokksins. 


mbl.is „Fávisku borgaranna ađ kenna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Carson

Mig grunađi alltaf ađ ţessi Carson vćri flón.


mbl.is Carson lýsir yfir stuđningi viđ Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband