Bloggfærslur mánaðarins, mars 2016
Nó komment
30.3.2016 | 07:20
Vísir.is reyndi að ná samtali við Ólöfu Nordal en hún baðst undan því vegna veikinda og ekki náðist í Bjarna Benediktsson. Hann er í fríi erlendis.
Nó komment.
Kemur okkur fullkomlega á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
USA
29.3.2016 | 08:39
Byssumaðurinn sem var skotinn var gjaldþrota prestur frá Tennessee, Larry Dawson að nafni. Hann sagðist vera spámaður Guðs.
Skothvellir í bandaríska þinghúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Með og á móti
29.3.2016 | 00:57
Yfir tíu þúsund manns hafa skrifað undir yfirlýsingu um að Sigmundur Davíð segi af sér. Yfir sjö hundruð hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu við hann.
Þessi munur segir okkur kannski svolítið. En samkvæmt Visi.is segir Sigmundur Davíð sjálfur að staða sín hafi aldrei verið sterkari. Fylgi Framsóknarflokksins er 12.8% og það var áður en þetta mál kom upp. Í apríl 2013 var fylgi flokksins 32.7%. Hvernig Sigmundur Davíð fær það út að staða sín hafi aldrei verið sterkari skil ég ekki alveg, en það er kannski ekkert skrítið. Það er svo margt sem ég skil ekki í málflutningi hans.
Heimild um skoðanakannanir: MMR.
Líklega rætt á þingflokksfundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Einræður Sigmundar
28.3.2016 | 06:12
Nú verður gaman að sjá hve fylgishrun Framsóknarflokksins verður mikið í næstu mælingu. Samkvæmt MMR er fylgi flokksins núna 12.8%. Ég spái þvi að fylgið fari ekki neðar en 8%. Þeir sem á annað borð fíla Sigmund Davíð láta svona smámuni ekki á sig fá, enda hefur hann tekið viðtal við sjálfan sig, spurt sig mjög erfiðra spurninga og svarað þeim af mikilli snilld. Málið afgreitt.
Hvað snýr upp og niður? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Drög að upprisu?
26.3.2016 | 08:21
í leiðara DV stendur:
Páskarnir eru tími upprisunnar. Vissulega er búið að krossfesta Sigmund. En ef hann leitar að gleðinni, sem Kári Stefánsson samfélagsrýnir talar um í blaðinu í dag, er aldrei að vita nema hann rísi upp á þriðja degi. Fyrir því eru fordæmi í sögunni. Gleðilega páska, Sigmundur og þið öll hin.
Þegar ég las þetta duttu mér í hug ljóðlínur Vilhjálms frá Skáholti:
Og úr því að þeir krossfestu þig, Kristur,
hvað gera þeir við ræfil eins og mig.
Gleðilega páska!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Rokk og kommúnismi
26.3.2016 | 01:54
Kúbverjar fjölmenna á Rolling Stones | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ævintýri 2.0
25.3.2016 | 05:34
Ég sé þetta í anda. Litla stúlkan með hríðskotariffilinn frýs ekki í hel. Hún bítur á jaxlinn, heldur heim á leið og bindur enda á heimilisofbeldið í eitt skipti fyrir öll.
Endurskrifa ævintýri með skotvopnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki nóg
24.3.2016 | 07:18
Sex frá Snorra myndi heldur ekki nægja mér.
Sex frá Snorra ekki nóg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Upp, upp, mín sál og allt mitt geð
24.3.2016 | 01:58
Mér fannst þetta bara nokkuð gott hjá Sigmundi Davíð. Hann hefur seiðandi og hljómfagra rödd. Ég væri alveg til í að hlusta á meira.
Sigmundur Davíð las Passíusálmana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrrverandi
23.3.2016 | 23:18
Jón Steinar er sem betur fer fyrrverandi hæstaréttardómari.
Of langt gengið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)